Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Page 100

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Page 100
102 virkjagerð. Jafnvel mun svo fara, að menn eða fyrirtæki sneiða hjá þeim stöðum, til mannvirkjagerðar, sem fyrir- fram eru kunnir að sérstöku náttúrufari, eða við getúm leyft okkur að vona, að þeir geri það. Þessvegna er áætlunargerðin nauðsynleg, og mun þá sjald- an vera hugsað of langt fram í tímann, en oftar of skammt. Kannske er skammsýnin mesti óvinur náttúruverndarmála, að fégræðginni undantekinni. Náttúrugripasafnið á Akureyri hefur á undanförnum ár- um unnið að söfnun hvers konar heimilda um náttúrufar í Norðlendingafjórðungi. Mun því hvergi vera saman komin meiri þekking um þann landshluta á einum stað. Virðist því eðlilegt, að safnið hafi framvegis hönd í bagga með nátt- úruverndarmálum í fjórðungnum, eins og Náttúrufræði- stofnunin í Reykjavík hefur með náttúruverndarmálum al- mennt fsbr. skipan náttúruverndarráðs). Er enda ólíklegt að nokkru meiri háttar náttúruverndarmáli verði héðan af ráðið til lykta í fjórðungnum, nema með aðstoð náttúru- gripasafnsins og þeirrar þekkingar sem það hefur yfir að ráða. Ennfremur má geta þess, að nú er í undirbúningi stofnun rannsóknarstöðvar fyrir almennar náttúrurannsóknir á Ár- skógsströnd, og rætt hefur verið um stofnun slíkra stöðva við Mývatn og við Hópið í Húnavatnssýslu. Þá er og hafinn undirbúningur að stofnun náttúrugripasafns á Húsavík, sem væntanlega mun taka að sér heimildasöfnun og rann- sóknir á Þingeyjarsýslum sérstaklega. Gildi almennra náttúrurannsókna fyrir náttúruvernd verður seint ofmetið, og raunar eru þetta óaðskiljanleg hug- tök í nútíma þjóðfélagi. — Án rannsókna verður engin skyn- samleg náttúruvernd framkvæmd. Næst er þá að athuga, hvort Norðurland hafi að einhverju leyti sérstöðu hvað snertir náttúrufar á Islandi, eða ein- stakir staðir í þeim landshluta. Að landslagi og landmótun skiftist Norðurland eðlilega í tvo hluta, þ. e. Þingeyjarsýslur, að Skjálfandafljóti annars vegar, en landið vestan Skjálfandafljóts hins vegar. Á eystra
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.