Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 103

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 103
105 1. Jökulsárgljúfur í Öxarfiroi, frá Dettifossi og niður úr, að meðtöldum Vesturdal, Ásbyrgi og Ástjörn. Þetta er eitt þeirra svæða, sem þegar hefur verið rætt um, sem fyrirhugaðan þjóðvang, m. a. í náttúruverndarráði, þótt enn hafi ekki orðið að framkvæmdum. Hver, sem kemur í þetta land, hlýtur að hrífast af hrikaleik og fegurð lands- lagsins þar, og er það löngu orðið landskunnugt og meira en það, því útlendir ferðamenn leggja nú einnig gjarnan leið sína þangað. Þau öfl, sem mest hafa unnið að myndun þessa sérkennlega svæðis, eru einkum Jökulsáin sjálf, sam- fara stöðugri eldvirkni og jarðskorpuhreyfingum. Þarna hef- ur uppbyggingin verið stórvirk, en niðurrifsöflin líka, og má vart á milli sjá. Hvað eftir annað hefur áin verið stífluð af eldsprungum og gígaröðum, sem hún síðan hefur grafið sig í gegnum. Hér er því óvenjugott tækifæri til að rann- saka jarðeldamyndanir af ýmsu tagi. Meðan á stíflunum stóð, hefur áin grafið sér nýja farvegi, sem nú ern aftnr þurrir að mestu. Hér má því einnig líta öll umnrerki vatns- rofs. Loks má telja líklegt að landsig hafi víða orðið á svæð- inu (sbr. Ástjörn) og sprungur eða gjár hafa leitt farvegi árinnar. Bergmyndanir munu óvíða fjölbreyttari eða feg- urri, einkum eru víða merkilegar stuðlabergsmyndanir í gilinu. Allt svæðið er því ein samfelld jarðfræðikennslubók. Þá er lífríki Jökulsárgilsins ekki síðra, enda þótt Jrað sé minna kunnugt. Allir þekkja þó hinar undurfögru gróður- vinjar, Hólmatungur og Forvaða, þar sem vatn, gróður og berg fellur saman í eitt ólýsanlegt listaverk. Fuglalíf er auð- ugt í gilinu og tjarnir og vötn mora af smáverum. Yfir þessu undralandi vakir svo gamli Dettifoss, jötunn íslenzkra fossa, konungur gilsins, hamrammur, minnandi á Þór með hamarinn Mjölni. Ef miðað er við línu dregna vestan Ásbyrgis og Vestur- dals og þaðan i Svínadalsháls og að Selfossi, og að meðaltali um eins km breiða spildu austan árinnar, verður svæðið allt um 100 ferkílómetrar. 2. Mývatnssveit. Um Mývatnssveit er margt það sama að segja og um Jökulsárgljúfur. Sveitin er meyland, enn að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.