Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 106

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Blaðsíða 106
108 Hugsanlegt væri jafnvel að flytja þangað nýjar dýrateg-. undir, að vel athuguðu máli, og dettur mér í hug snæhér- inn í því sambandi. Jafnframt virðist svæðið vel fallið til hvers konar útilífs, og til þess er það vel í sveit sett ef svo má segja, því það liggur í svo að segja miðju Norðurlandi, og er þangað stutt frá öllum helztu þéttbýlissvæðum fjórð- ungsins. 4. Héðinsfjörður og Hvannadalir. Þetta svæði er um 60 ferkílómetrar. Um það er margt það sama að segja og Flat- eyjarskagann, enda eru þessi svæði nágrannar, sitt hvorum megin Eyjafjarðar. Það er hér einkum talið, vegna þess að það er í eyði, og litlar líkur á uppbyggingu þar. Ég er svæð- inu lítið kunnugur, hef aðeins séð það af sjó, en náttúru- fegurð er sögð þar mikil, og gróður auðugur. í Héðinsfirði er dálítið vatn, innan við fjarðarbotninn, og mun það meira eða minna sjé)blandað. 5. Þorvaldsdalur. Dalur þessi klýfur fjallgarðinn milli Árskógsstrandar og Hörgárdals, og er um 20 km á lengd milli byggða, en flatarmál hans með þverdölum er um 70— 80 ferkm. Það sem einkum setur svip á dalinn eru mörg, stór framhlaup, sem j>ar hafa orðið úr austurhlíðinni, sum J)eirra nýleg (það síðasta gerðist vorið 1959). Hafa þau stífl- að ána hvað eftir annað, og hafa þá myndazt stöðuvötn, sem síðan hafa að mestu fyllzt af framburði. Er dalbotninn því allur í stöllum, og liðast áin þar lygn milli grænna hólma. Að þessu leyti á dalurinn sér fáar hliðstæður, nema et vera skyldi Stífluna í Fljótum (Austur-Fljót). Vestur úr aðal- dalnum ganga margir þverdalir, og eru skriðjöklar í botn- um þeirra. Dalurinn hefur verið í eyði síðan um 1930 en er nytjaður sem beitiland á sumrum. Kjarrleifar eru víða utantil í dalnum, og myndu þær sennilega vaxa upp, ef beitin minnkaði. Þar .finnst og villtur reyniviður, og berja- land er þar allgott. Höfundur þessarar greinar, hefur á undanförnum árum unnið að því að koma á fót almennri náttúrurannsóknar- stöð á Árskógsströnd, skammt frá mynni Þorvaldsdals. Er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.