Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 108

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1969, Side 108
110 þær eru af öðrum toga en t. d. Hrísey eða Grímsey. Þær eru að líkindum myndaðar við eldgos úr sjó eða jöklum seint á Jökulöldinni. í upphafi hafa eyjarnar verið miklu stærri, en efnið í sumum þeirra er viðkvæmt fyrir ágangi hafsins, og nokkrar eyjar eru nú algerlega horfnar undir yfirborð sjávarins. Þeir sem séð hafa Surtseyjargosið, geta getið sér til um hvernig þá hefur verið umhorfs í Skaga- firði, er eyjar þessar mynduðust, og hvaða Skagfirðingur vildi nú vera án þessa eyjaskrauts? Fuglalif er með afbrigðum auðugt í eyjum þessum, og í Drangey eru einhver auðugustu fuglabjörg landsins, sem áður fyrr voru mikið nýtt. Eyjarnar eru nii í þann veginn að verða vinsæll ferðamannastaður. 9. Blöndugil. Frá Sandárhiifða að eyðibýlinu Rugludal er gilið um 20 km á lengd. Það er víðast hvar fremur þröngt og erfitt niðurgöngu, enda mun nú litið um ferðir þangað. Samkvæmt lýsingu Jóns Eyþórssonar sem hann hefur eftir kunnugum mönnum, og birt var í Árbók Ferðafélagsins, er gilið hin merkilegasta náttúrusmíð, sem vel væri þess virði að vera könnuð nánar. Þar er og að finna nokkrar kjarr- leifar, sem munu vera þær einu í Húnavatnssýslum, ef frá er skilið jarðlægt smákjarr í Spákonufelli á Skaga. Sjálfsagt væri gilið þess virði að friðlýsast, og mætti þá ef til vill hugsa sér að nánasta umhverfi þess fylgdi með, þ. á. m. einhver hluti Auðkúluheiðar með þeim fjölmörgu vötnum, sem þar finnast. Þess má geta að þjóðvegurinn um Kjöl liggur nú um Auðkúluheiði skammt frá gilinu, og er hann nú þegar orðinn allfjölfarinn á sumrum. 10. Hópsvœðið. Þar er átt við Hópið, Nesbjörg, Sigríðar- staðavatn og sandana norður af þessum vötnum. Hér er um að ræða eitthvert stærsta og samfelldasta vatnasvæði lands- ins, og þar eru einnig víðáttumiklir sandar. Nesbjörgin eru sérkennilegur klettarani, sennilega eldstöðvar frá því snemma á Jökulöldinni. Skammt frá þessu svæði er og hið einkennilega náttúrusmíð, Borgarvirki, sem nú mun vera iriðlýst sem þjóðminjar. Þá eru og Vatnsdalshólarnir í næsta nágrenni svæðisins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.