Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 4
Um skógræktarstörf sín orti Ármann sjálfur: Nú sjáum við tré um víða vegu vaxa af sterkri rót, sjáum toppana tignarlegu teygja sig himni mót. Ég hugsa til þessara vænu viða sem væru þau afkvæmi mín. Ég batt við þá tryggð og bið þeim griða og bið enn til guðs og þin. Ármann var prófdómari við Bændaskólann á Hólum hátt í þrjá áratugu. Þar lágu leiðir okkar saman, vorið 1972. Þá var hann 77 ára, á þeim aldri, þegar flestir hafa lokið æfistarfi sínu. Kvikur á fæti og skýr í hugsun gekk hann að verki og hefði margur yngri maður mátt öfunda hann af vinnuþreki hans. Jafnframt löngum yfirsetum yfir úrlausnum, hafði hann þó tíma til að yrkja ljóðabréf og lausavísur og lesa kynstrin öll. Ármann var „jafnvígur á penna og pál,“ eins og hann komst að orði í öðru sambandi. Hann gaf út tvær ljóðabækur, Ljóð af lausum blöðum, árið 1959 og Fræ, árið 1974. Ljóð hans bera vitni lífstrú hans, bjartsýni og hugsjónaeldi. Hon- um var einnig einkar lagið að hefja atburði liðandi stundar upp úr hversdagsleikanum, oft með ívafi græskulausrar gam- ansemi, þannig að minning þeirra varðveittist. Undir lok þess tima, sem Ármann var formaður Búnaðarsambands Eyja- fjarðar ákvað sambandið að gefa út héraðslýsingu. Það verk kom út í tveimur bindum árið 1973 undir nafninu Byggðir Eyjafjarðar. Á engan er hallað, þótt sagt sé, að hlutur Ár- manns hafi verið mestur í því verki. Síðustu árin sem hann lifði, gaf hann út vísnagátur fyrir hver jól, alls fimm, og kom hin síðasta út að honum látnum. Ármann kvæntist árið 1927 Sigrúnu Kristjánsdóttur frá Végeirsstöðum í Fnjóskadal, og lifir hún mann sinn. Það var mannbætandi að kynnast sambúð þeirra, svo samhent sem þau voru. Börn þeirra eru. Jón Dalmann, fulltrúi, Stefanía, 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.