Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 17

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 17
Húnavöllum í Húnaþingi, en síðan hafa fundir verið haldnir í Skagafirði, Mývatnssveit og Kelduhverfi. Á aðalfundum hefur verið venja að hafa fyrirlesara þar sem tekin hafa verið til umræðu ýmis mál er að búskap og bú- fræðum lúta. Hefur mörgum merkum málum verið þar hreift og margt gagnlegt komið í dagsljósið við þau skoðanaskifti. Að endingu er vert að geta þess að sú samkennd og þau kynni sem verða á aðalfundum félagsins eru hreint ekki svo lítill þáttur í að uppfylla þann part í tilgangi félagsins að tengja saman samtök bænda í byggðum norðan fjalla. STARFSEMI FÉLAGSINS. Tilraunir. Einn meginþáttur í starfi hjá Rf. hefur frá upphafi verið ýmiskonar tilraunir sem að búskap lúta og sem að þeir sem að tilraununum unnu álitu að gagni mættu verða fyrir bændur og búalið á landi hér. Á árunum frá þvi 1947 og þar til stofnsett er rannsóknarstofan 1964 er þó lítil sem engin til- raunastarfsemi beint á vegum félagsins. Þó framkvæmda- stjóri þess inni að tilraunum meira og minna á þessu tímabili var það á annarra vegum svo sem Tilraunabúsins á Skriðu- klaustri, SNE o.fl. En frá árinu 1965, eftir að rannsóknarstof- an er komin í gagnið og fast starfsfólk aftur ráðið hjá félaginu, hefur meira og minna verið unnið að ýmiskonar rannsóknum. Það helsta verður hér upptalið án þess þó að kafa djúpt í niðurstöður en vísað til greina þar að lútandi. Áburðartilraumr. Strax á fyrsta ári rannsóknarstofunnar vakna grunsemdir um brennisteinsskort í túnum hjá bændum hér norðanlands. Voru því á árunum 1966 og 1967 gerðar nokkrar tilraunir úti á túnum með brennisteinsáburð auk ýmissa at- hugana inni á rannsóknarstofu. Niðurstaða þessara tilrauna var sú, að allveruleg svörun fékkst fyrir brennistein, og athuganir síðar víða um, a.m.k. Norður- og Austurland benda til þess að brennisteinsskortur sé allútbreiddur í túnum. Frá því þessar tilraunir voru gerðar hefur verið á boðstólnum 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.