Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 19
Sumarið 1976 var gerð all umfangsmikil könnun á heilsu- fari kúa í Eyjafirði og hugsanlegum ástæðum fyrir ýmiskonar óhreysti. Var þetta unnið í samvinnu við Búnaðarsamband Eyjafjarðar og kom einkum við sögu frá þeirra hálfu Guð- mundur Steindórsson, ráðunautur. Skýrsla um þessa rann- sókn kom út sem Fjölrit BRT nr. 2 og var hún kynnt á ráðstefnu Búnaðarfélags íslands og Rala 1977. Ýmsar rannsóknir. Á árunum 1970-1973 var gerð sérstök rann- sókn á vegum Rf., þar sem valdir voru 22 bæir og þar samið við ábúendur um sýnatöku bæði af heyi og mold úr sömu túnspildum, auk þess sem upplýsingum var safnað um sem flesta þætti búskapar á þessum búum. Fékkst úr þessari rannsókn heilmikið safn talna, sem þó hefur ekki verið nándar nær fullunnið úr enn, en margt, sem í þessari könnun kom fram, hefur þó verið notað í þeim leiðbeiningum, sem gefnar hafa verið hjá Rf. síðustu árin. Ymsir þættir úr þessari rann- sókn hafa og birst beint bæði í ræðu og í riti. Ymsar sérstakar rannsóknir á grastegundum hafa verið gerðar, svo sem rannsókn á gæði vallasveifgrass og útbreiðsla þess í tíu ára túnum hér á Norðurlandi og gæði snarrótar í úthaga í mismunandi hæð yfir sjó. Niðurstaða um hið siðast- talda birtist í Ársriti Rf. 1974. Á árunum 1974 og 1975 var gerð á vegum Rf. könnun á heyverkun bænda á Norðurlandi. Var sérstaklega skoðuð súgþurrkun og allur búnaður hennar hjá allstórum hóp bænda, einnig gerðar fyrirspurnir um alla meðferð heys á velli og í tóft. Skýrsla um þetta birtist i Ársriti 1975. Allmikið átak hefur verið gert í heyverkunarmálum síðan að frumkvæði heimamanna, ráðunauta og annarra forráðamanna bænda í hverju búnaðarsambandi. Þá var á árunum 1975-1976 gerð tilraun í samvinnu við Tilraunastöðina á Möðruvöllum um áhrif mismunandi sláttutíma nokkurra grastegunda (vallarfoxgras og snarrót o.fl.) á uppskeru, meltanleika þeirra og ýmislegt annað efna- magn. Skýrsla um hluta niðurstaðna birtist í Fjölriti BRT nr. 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.