Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Qupperneq 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Qupperneq 20
1 1976. Ýmsar fleiri smærri rannsóknir hafa verið gerðar, en hér verður ekki fleira talið. Þjónustuefnagreiningar. Þegar rætt var á fundum Rf. um stofnun rannsóknarstofu á vegum félagsins er það orðað svo í fundargerðum að gerðar verði jarðvegs og fóðurrannsóknir. Ekki verður fundið í bók- um öllu nánari skilgreining á því starfi sem rannsóknarstofan skyldi að vinna og má segja að þarna hafi verið rúmur rammi. Strax á fyrsta sumri stofunnar 1965, var safnað allmörgum sýnum af heyi, vítt og breitt af Norðurlandi. Þá var einnig strax haustið 1965, tekið mikið af moldarsýnum úr túnum til rannsóknar. Með niðurstöðum þessara rannsókna voru síðan sendar ábendingar um fóðrun og áburðargjöf eftir því sem þekking og geta leyfð. Frá upphafi var það stefnan í þessum leiðbeiningum útfrá niðurstöðu efnagreininga, að þær færu um hendur ráðunautanna á hverjum stað og niðurstöðum skilað til hvers og eins bónda persónulega. E.t.v. hefur einhver misbrestur orðið á þessu í tímans rás en í öllum höfuðatriðum hefur þetta þó verið haldið. Til þess að gefa yfirlit yfir þær efnagreiningar, sem gerðar hafa verið fyrir bændur er sýndur í töflu 1, 2 og 3 fjöldi hey- og jarðvegssýna, sem rannsóknar- stofunni hefur borist frá bændum. Eins og töflurnar sýna hefur öll ár frá stofnun stofunnar verið efnagreint allmikið af sýnum. Þó hefur nokkur breyting orðið í tímans rás. Eins og tafla 1 sýnir eru tekin allmörg heysýni 1965 en næstu fimm árin eru þau harla fá og ekki kerfisbundið. Frá 1971 hefur skipt hér um. Það ár eru sýnin allmörg, tæp níu hundruð og fjölgar ár frá ári til 1976. Fyrstu tvö ár þessa tímabils 1971 og 1972 eru efnagreind steinefni í heyinu og eggjahvíta ákvörðuð og leiðbeiningar gefnar til bænda samkvæmt því. Á árinu 1973 er hins vegar auk nefndra greininga tekin upp mæling á meltanleika heysins í glösum og þar með verða þáttaskil í möguleikum til leið- beininga um fóðrun. Eins og sést í töflu 3 fækkar jarðvegs- sýnum verulega 1974 og eru ástæður þær að um þetta leyti er búið að taka úr flestum túnspildum á Norðurlandi og mörg- 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.