Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Síða 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Síða 26
vísindalegar skýrslur í þannig formi að ekki væri aðgengilegt bændum. Því var það að 1976 tóku Rf., Bændaskólinn á Hólum og Tilraunastöðin á Möðruvöllum höndum saman og ákváðu að hefja útgáfu á fjölritaröð þar sem gefnar væru út tilraunaniðurstöður og vísindaritgerðir hverskonar sem til féllu og yrðu þessi fjölrit fyrst og fremst send ráðunautum, tilraunamönnum, bændaskólakennurum og öðrum meira búfróðum. Hafa nú komið út átta hefti af þessu fjölriti. I Ársritinu varð með þessu meira pláss fyrir aðgengilegra efni en áður fyrir bændur, almenn umræða um landbúnað og beinar leiðbeiningar um aðskiljanlegan vanda í búskap. FJÁRHAGUR FÉLAGSINS Á aðalfundi 20. júní 1953 er upplýst að bókfærð hrein eign Rf. sé kr. 255,220 pr. 31. 12. 1952. Þá er enn i eigu félagsins Gróðrastöðin, land og hús henni tilheyrandi að viðbættum vélum, tækjum og öðru lausafé. Á árunum frá 1953-1963 hefur Rf. svo sem áður hefur fram komið, litið umleikis og því ekki að vænta stórra frávika í eign, en þó er það svo að flest ár á þessu tímabili er einhvern rekstrarafgangur. Matsverð eigna félagsins til gangverðs þann 1. jan. 1952, samkvæmt leigu- samningi við Tilraunaráð jarðræktar, var kr. 1.003.116 eða allverulega miklu hærra heldur en hin bókfærða eign. Hefur svo löngum verið og orsakast af þeirri verðbólgu, lítilli eða mikilli, sem er í þjóðfélaginu. Samkvæmt bókum er bókfærð eign Rf. 31. 12. 1962 orðin kr. 791.409. Á því ári, sem þá fór í hönd, seldi Rf. fasteignir sínar á kr. 1.500.000 og í árslok þess árs eru bókfærðar eignir, en þær eru þá nánast allar í pen- ingum, kr. 1.696.958. Við stofnun rannsóknarstofunnar var þegar veitt til þess kr. 300.000 af söluandvirði eigna Rf. Fór það fé fyrst og fremst til tækjakaupa, en svo til almenns rekstrar fyrstu skrefin. Bók- haldi er haldið aðskildu milli Rf. og Rannsóknarstofunnar til ársins 1972, en þá er það sett undir einn hatt á nafni Rækt- unarfélagsins, eins og eðlilegt mátti teljast þar sem rann- sóknarstofan var alltaf á vegum Rf. 1. 1. 1978 er höfuðstóll 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.