Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Síða 28

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Síða 28
félagsins kr. 3.744.714 og er sá höfuðstóll bundinn í tækjum og innréttingum á rannsóknarstofu á að giska 1.7 millj. í styrkt- arsjóði um kr. 600 þúsund og inneign hjá útgáfu vegna Berg- hlaups kr. 1.2 millj. Þar að auki ýmislegt smálegt. Skuld félagsins við þessi áramót var svipuð upphæð og útistandandi eign hjá búnaðarsamböndum og öðrum skuldunautum. I töflu 4 eru sýnd framlög búnaðarsambandanna til Rf. síðan það hóf að reka rannsóknarstofu. Einnig er þar sýnt framlag ríkis, Búnaðarfélags Islands, launagreiðslur á þessum árum og ýmislegt fleira. Við stofnun rannsóknarstofunnar og seinna flutning, lagði Rf. í allverulegan kostnað við kaup rannsóknartækja og smíði rannsóknastofuborða. Fé í þennan stofnkostnað var að nokkru tekið af þeim peningum sem fengust við sölu eigna Rf., svo sem fyrr greinir, en auk þess lögðu ýmsir af mörkum verulegar upphæðir í þessu skyni. Má þar nefna Samband íslenskra Samvinnufélaga sem gaf Rf. í þessu augnamiði kr. 300.000. Fé þetta var hluti af gjöf sem SÍS gaf i tilefni sextugs afmælis 1962 til jarðvegsrannsókna á Islandi. Þá styrktu Kaupfélögin á Norðurlandi stofnun rannsókn- arstofunnar á myndarlegan hátt og búnaðarsamböndin lögðu allháar upphæðir, sem ætlaðar voru beint til fjárfestingar. Ræktunarfélag Norðurlands hefur auk þessa fengið all- marga styrki til rannsókna. Má þar fyrst nefna Vísindasjóð Islands, sem marg oft hefur veitt styrki. Fyrst til rannsókna á brennisteinsskorti í túnum, þá í lokaverkefni Þórarins Lárus- sonar meðan hann var í námi. Vísindasjóður veitti einnig styrk í rannsókn á smádýralífi í jarðvegi, sem Rf. stóð að ásamt Náttúrugripasafninu á Akureyri. Þá hefur Vísinda- sjóður veitt styrki til selenrannsókna. Þessi fjárstuðningur hér síðast framtalinn hefur haft mikla þýðingu fyrir þær rann- sóknir. Vísindasjóður Nato veitti Rf. verulegan styrk á árun- um 1970-1972 til sérathugana á 22 bæjum á Norðurlandi og sem fyrr er frá greint. Kaupfélag Eyfirðinga (menningarsjóð- ur) hefur veitt Rf. styrk til bókaútgáfu og Kaupfélag Þingey- inga til selenrannsókna. 30
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.