Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Síða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Síða 33
þessum skrifum megi bregða vissu ljósi á þróun mála hér á landi, ef betur er skoðað. I þessari grein er ætlun mín að bregða örlitlu ljósi á þessa umræðu með að minnast lauslega á framlag tveggja þekktra vísindamanna í þessari umræðu. Hér er um að ræða að mínu viti einar þær athyglisverðustu greinar um þessi mál þar sem fjallað er fyrst og fremst um landbúnað. Kenneth Blaxter er breskur fóðurfræðingur. Hann er for- stöðumaður fyrir mjög stórri rannsóknarstöð í Skotlandi. Blaxter er einn fremsti fóðurfræðingur í heimi í dag. Sérstak- lega er hann þekktur fyrir rannsóknir á mati á orkuinnihaldi fóðurs þar sem hann hefur birt mikinn nýjan vísdóm. Sjón- deildarhringur hans nær þó mun víðar en að þröngu faglegu efni, og hefur hann ritað mikið um önnur mál. Má í því sambandi t.d. benda á grein hans Visindi og landbúnaður, sem á sínum tíma birtist sem fjölrit frá Bændaskólanum á Hvanneyri í þýðingu Ólafs R. Dýrmundssonar. Arið 1976 hélt Blaxter hinn árlega minningarfyrirlestur um John Hammond, sem haldin er á ársfundi breska búfjár- ræktarsambandsins. Fyrirlestur þennan kallar hann The use of resources og fjallar þar um nýtingu hinna ýmsu fram- leiðsluþátta í breskum landbúnaði og þær breytingar sem þar hafa orðið á. Hér á eftir verða raktar nokkrar glefsur úr þessum fyrirlestri. Fyrst rekur Blaxter þróun í framleiðslu á einstökum afurð- um mælt sem hlutfall af þjóðarneyslu. Þar kemur í ljós að lökust hefur staðan verið um 1930. I dag framleiða Bretar sjálfir 54% af kindakjötinu, 83% af nautakjötinu, alla nýmjólk en aðeins 10% af smjöri. Þegar síðan er litið á heildarfram- leiðslumagnið kemur í Ijós að frá 1916 hefur nautakjötsfram- leiðsla aukist um 10%, kindakjötsframleiðsla minnkað um 30% og smjörframleiðsla einnig um 30%. Aftur á móti kemur í ljós að kornframleiðsla hefur þrefaldast frá upphafi aldar- innar og framleiðsla á svínum og fiðurfénaði margfaldast. Þá birtir Blaxter eftirfarandi töflu um hlutfall innanlands- framleiðslu af þjóðarþörfum af einstöku næringarefnum: 35
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.