Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Qupperneq 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Qupperneq 39
einn maður búi yfir jafn víðtækri þekkingu og fram kemur í bókinni. I stuttum kafla í bókinni fjallar hann um þróun bandarísks landbúnaðar. Kafli sá fylgir hér í lauslegri þýð- ingu: Hver sem lítur á bandarískan landbúnað, eins og ég, fær á tilfinninguna að orðið hafi geysimiklar og að því er virðist velheppnaðar breytingar. Bændabýli ævintýrisins, með fjölda húsdýra, sem bóndinn og fjölskylda hans annaðist á akurlendi með hafra, bygg, hey og smára og aldingarð með ávaxtatré og grænmeti, er löngu horfið. Nær allir hestar eru horfnir, og dráttarvélin hefur komið í þeirra stað fyrir framan plóginn, og þær verða með hverju ári stærri og stærri; sumar hafa nú hjól, sem eru yfir tveir metrar í þvermál og loftræst ökumannshús. Meginhluti stórgripanna er samansafnaður á ákveðnum svæðum þar sem þeir eru fitaðir — þar sem þúsundir gripa eru fóðraðir með vagnhlössum af korni og fremur gætt af jarðýtum en mönnum. Hænsnin spranga ekki lengur á hlað- inu í leit að mat og verpa í sjálfgerð hreiður; nú er þeim safnað í byggingarlengjur, lokuð í búrum þar sem þau fá korn og vatn en egg og úrgangur er fjarlægður á endalausum færi- böndum. Akurinn, sem áður var vaxinn hinum fjölbreyttasta gróðri, er nú yfirleitt vaxinn einni tegund. Kornið er ekki lengur sólþurrkað en er þess í stað skorið blautt og flutt til gasþurrk- unarofna, þaðan sem það er síðan flutt með vörubílum til fóðurverkunarfyrirtækja — en þaðan kemur fóður handa stórgripum og hænsnum. Áður var það tað frá gripunum, sem færði akrinum frjómagn, nú er það aðeins úrgangur. Þess í stað er borinn á tilbúinn áburður. Önnur tilbúin efni eru notuð til að eyða illgresi og skordýrum, sem er ekki lengur haldið í skefjum með sáðskiptum. I eina tíð var ræktað land þannig, að þar voru nær allt árið einhverjir grænir sprotar, sem teigðu sig mót sól. Nú er jörðin yfirleitt græn yfir hásumarið, þar sem ræktaðar eru fljót- sprottnar tegundir, sem hægt er að uppskera fljótt og koma í verð. Fólkið er einnig farið, það er ekki lengur þörf fyrir það til 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.