Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 41
milli landbúnaðar og annarra greina hafa breyst landbúnaði i óhag.“ En hverjir hafa þá hirt ágóðann af aukinni framleiðslu, ef ekki bændurnir? Fyrstu bendinguna um lausn gátunnar fékk ég, þegar ég hlustaði á fyrirlestur prófessors D.M. Woodruff frá Missouri- háskóla. Prófessor Woodruff byrjar fyrirlestra sína á spurn- ingunni: „Hver er tilgangurinn með landbúnaði“? Hið hefð- bundna svar, sem við finnum í öllum kennslubókum er „Að framleiða fæði og klæði“, en svar Woodruffs er „Að vinna sólarorku“. Þetta skýrir mikið. Þegar maður þannig er kominn á sporið þarf ekki sérstaka hugsun til að sjá, að þó að aðeins örlítið af sólarorkunni, sem berst til jarðar, sé nýtt, þá er það nær eingöngu í landbúnaði og skógrækt, sem það gerist. Land- búnaðarframleiðsla er orkukrefjandi, en það er í sambandi við orkuna sem við finnum lykil að lausninni á því hvers vegna hin miklu verðmæti, sem skapast hafa í landbúnaði eftir- stríðsáranna, eru horfin bændum. Til að gera sér grein fyrir hvernig tekjurnar tapast land- búnaðinum, og við styðjumst við innsýni Woodruffs, er rétt að byrja á að gera sér grein fyrir hringrásinni í náttúrunni, sem landbúnaðarframleiðslan byggist á. Sérstaklega hringrás köfnunarefnis og kolefnis. I náttúrunni er hringrás þessara efna vel þekkt. Grasið nýtir koltvísýring úr andrúmsloftinu og vatn og nítrat úr jarðvegi (auk annarra næringarefna). Með hjálp þessara ólífrænu efnasambanda mynda jurtirnar þús- undir mismunandi lífrænna efnasambanda. Ef við skoðum þetta út frá varmafræðinni, þá kerfjast þessar efnabreytingar orku, og það gildir almennt um breytingu á ólífrænum í lífrænt efni, og þessa orku vinna jurtir úr sólarljósinu. Orkan er fyrst bundin af klórofíl sameindinni en flyst við fjölda flókinna efnahvarfa yfir til kolhydrata, fitu og próteins, sem plantan er byggð upp af. Kýrin étur grasið og nýtir orku þess til viðhalds og til myndunar eigin framleiðslu. Urgangurinn frá gripunum, sem einnig er lífrænn, verður eftir á jörðinni. Hann er brotinn niður af bakteríum og nýtist sem áburður, og 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.