Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 43
sumartegundirnar og að síðustu þær sem stóðu grænar fram eftir hausti. Venjan var að hafa bæði búfé og jarðrækt á sama búi, í því felst viðurkenning á mikilvægi hinna lífrænu efna fyrir hringrásina. Sé hringrásin rofin, með að rækta á einum stað og fóðra gripina á öðrum, koma úrgangsefnin frá dýrunum ekki lengur til jarðarinnar, en safnast þess í stað upp þar sem gripirnir eru. Þetta gerir að búfjáráburðurinn breytist úr því að vera bæði lífrænn orkugjafi og áburður í mengunarvald. Til að halda hringrásinni gangandi verður áburðurinn að komast aftur í jörðina þar sem lífrænu efnin gefa orku, sem heldur hringrásinni gangandi. Sáðskipti og nýting á belgjurtum í ræktuninni er annað húsráð til að virkja sólarorkuna. Belgjurtirnar binda orku, sem þarf til að binda köfnunarefni (með hjálp lífrænna efna frá tillífuninni), og auka þannig frjósemi jarðvegsins. Fjöl- breyttur gróður virðist örfa starf baktería, sem binda köfn- unarefni, ef tii vill vegna efna, sem koma frá rótum þeirra. Þegar við göngum út frá því, sem við nú vitum um hringrás náttúrunnar, sem viðheldur frjósemi jarðvegsins og er orku- gefandi, getum við ályktað: Nýti landbúnaður sólarorku vel verður hann að byggja á gróðri, sem er grænn sem stærstan hluta ársins, þar sem belgjurtir eiga sína hlutdeild og búféð er til staðar. Og þannig var hefðbundinn landbúnaður. En þetta hefur verið eyðilagt af breytingum síðustu ára í landbúnaði. Þegar við hugum nánar að áhrifum þess á orkubúskap búsins og rekstraráhrif þess rennur upp fyrir okkur hvað orðið hefur um þau verðmæti, sem hinn nýtísku landbúnaður hefur skapað. I maísræktun í Bandaríkjunum eru sáðskiptin í dag, maís á móti maís eða maís og sojabaunir. Þetta þýðir að það er aðeins skamman tíma á ári, sem þar er gróður, sem getur bundið sólarorku. Maís þroskast á um 90 dögum og blöðin eru í fullri stærð og fær um að binda sólarorku að fullu um helming þessa tíma. Ef aðeins er ræktaður maís, er sólarorkan því nýtt innan við þrjá mánuði á ári. Hinn hluta ársins bætir sú sól, sem berst til jarðar, hvorki hag bús né þjóðar. Sáðskipti með belgjurtum 45
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.