Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Síða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Síða 49
miljarði dollara. Þessi iðnaður selur ekki aðeins orku til land- búnaðar heldur keppir einnig við hann, þegar skortur er. Própangas er ágætt dæmi. Própangas er fyrst og fremst notað í landbúnaði og í plastiðnaði. í orkukreppunni 1973 hækkaði olíuiðnaður óhikað verð á própangasi, þannig að bændur lentu í vandræðum með kaup á því própangasi, sem þeir þurftu til kornþurrkunar, á einstöku stöðum var um þreföld- un á verði að ræða. Aftur á móti var þessi hækkun lítið vandamál fyrir olíufélögin, sem sjálf ráku plastframleiðslu. Þar er um að ræða hringa, sem ráða öllum liðum frá hráolíu til plastvörunnar. Fyrir slík fyrirtæki kemur slík hækkun að- eins, sem hækkun á einum lið af mörgum í bókhaldi. Própangas, ammoníak og önnur efnasambönd, sem nýtt eru í landbúnaði mynda nokkurskonar vogarstöng, sem bindur landbúnaðinn olíuiðnaði. En það er ekki sami hag- þungi, sem hvílir á báðum örmum stangarinnar. Fjármagn í venjulegu bandarísku býli var 148.600 dollarar 1974, meðan olíufélagið hafði veltu upp á marga miljarða. Þunginn er því hjá olíuiðnaðinum og hjá því verður varla komist að það gangi útyfir bóndann. Þar til olíukreppan kom var þessi veruleiki dulinn. Á fimmta og sjötta áratugnum urðu bændur stöðugt háðari eldsneyti og orkufrekum efnasamböndum. Verð á þessum vörum var þá fremur lágt, sem markaðist af því að verð á olíu var stöðugt og meira að segja, þegar tillit er tekið til verð- bólgu, féll á árabilinu 1950-1973. Meðan verð á tilbúnum áburði var lágt skipti það ekki öllu þó að eftirtekjan færi heldur minnkandi þar sem notkun hans borgaði sig samt vel. Árið 1973 kom síðan olíukreppan og þá fengum við byrjun á áframhaldandi og örri hækkun á eldsneytisverði. Jafnhliða gerist það, að verð á orkufrekum vörum eins og tilbúnum áburði og öðrum landbúnaðarefnavörum hækkaði gífurlega. Frá 1970 til 1975 hækkaði verð á própangasi um 101%, köfn- unarefnisáburði um 253% og eyðingarlyfja um 67%. Árið 1973 hækkaði verð á landbúnaðarvörum svo mikið að nægði meira en til að mæta verðhækkunum, en 1975 var sá hagn- aður horfinn. Þessi þróun hefur veikt bandarískan landbún- 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.