Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Side 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Side 52
og samvinnu meðal kvenna og styðja hverskonar menningar- og mannúðarstarfsemi á félagssvæðinu og vera tengiliður kvenfélagasambanda í Norðlendingafjórðungi.“ Síðan þetta gerðist hafa lögin verið endurskoðuð nokkrum sinnum og þeim breytt lítillega, en þessi grein hefur haldist óbreytt og sambandið reyndar alltaf starfað í anda hennar. Smám saman fjölgaði sýslusamböndunum innan Sam- bands norðlenskra kvenna, og nú síðustu árin hafa þau verið sjö. Þau ná frá Norður-Þingeyjarsýslu til Austur-Húnavatns- sýslu, að báðum meðtöldum. Á stofnárinu 1914 voru þegar starfandi nokkur kvenfélög á Norðurlandi, og þeim fór fjölgandi. Þá voru að byrja að flytjast til landsins prjónavélar, saumavélar, spunavélar, nýir vefstólar og mörg fleiri tæki, sem léttu vinnuna á heimilun- um. Kvenfélögin beittu sér fyrir kaupum og kynningu á þessum tækjum. Menntun kvenna og uppeldismál voru einnig mjög á dagskrá í félögunum. Þá var húsmæðrafræðsla svo til engin á landinu, og margar konur höfðu brennandi áhuga á úrbótum á því sviði. Þannig var um næg verkefni að ræða. A stofnfundinum á Akureyri var líka rætt um útgáfu á málgagni fyrir konur, og varð það til þess að Hlín, ársrit Sambands norðlenskra kvenna, byrjaði að koma út 1917. Þetta rit kom út i 43 ár og var mikill aufúsugestur á norð- lenskum heimilum. Halldóra Bjarnadóttir var ritstjóri öll árin og annaðist bæði útgáfuna og dreifinguna. Mikill fjöldi námskeiða hefur verið haldinn á vegum S.N.K. Á fyrstu árunum voru ráðnir kennarar til að ferðast um sambandssvæðið og halda námskeið í garðyrkju. Enn má sjá merki þessa þegar ferðast er um Norðurland, því að þar eru víða gamlir trjágarðar með stórvöxnum trjám, sem setja hlý- legan svip á umhverfið og prýða byggðina. Margir þessara garða eru að meira eða minna leyti árangur þessara fyrstu námskeiða. Garðræktin hefur reyndar verið eitt af aðal- áhugamálum S.N.K. alla starfstíð þess. Nú hin síðustu ár hafa á vegum sambandsins farið hópar af unglingum og hús- mæðrum af Norðurlandi á nokkurra daga námskeið í Garð- 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.