Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 55
JÓN HJÁLMARSSON: SÓLIN, STELPURNAR OG MÚSIN Dagur í Gróðrarstöðinni sumarið 1935* Vorið 1935 útskrifaðist ég frá búnaðarskólanum á Hólum í Hjaltadal en átti eftir að taka verklega námið, þar sem námstími minn var aðeins einn vetur. Flaug mér nú í hug að taka þennan hlut búfræðinámsins í Gróðrarstöð Ræktunar- félags Norðurlands undir handleiðslu Olafs Jónssonar, til- raunastjóra. Hafði ég sem Eyfirðingur, haft góðar spurnir af þeirri starfsemi, sem þar fór fram og fýsti að kynnast henni betur af eigin raun. Eg taldi mér a.m.k. trú um að þessu væri þannig varið, en hinu get ég samt ekki neitað að mér var kunnugt um að á hverju vori var þar hópur ungra meyja á * Það fer ekki á milli mála að Ársrit Rf. Nl. hefur verið rit alvörunnar, rit hinna þungu vísindagreina, rit hinna ábúðamiklu og ábirgðarfullu ritgerða um hin ýmsu efni í búskap og þjóðmálum. Öllum má þó ljóst vera að við þau störf, sem unnið hefir verið að hjá Rf., hefur oft verið glatt á hjalla, skrítlur hlaupið um borð og spaugilegir hlutir gerst. Á miðjum þessum vetri hafði ég spurnir af því að Jón Hjálmarsson, bóndi í Villingadal, hefði á þorrablóti i sveit sinni, lesið upp frásögn af dagstund í Gróðrarstöð Rf. Nl. á löngu liðinni tíð, þegar hann vann þar eitt sumar. Að þessu spurðu ámálg- aði ég við Jón að fá þessa sögu í Ársritið. Tjáði honum að mér finnist ekki úr vegi og raunar við hæfi að á prent kæmust einnig einhverjir þeir þættir úr sögu Rf, sem ekki væru glerharðar tilraunaniðurstöður og þyrkingslegar búfræðivangaveltur. Gekkst Jón inn á þetta sjónarmið og gaf leyfi sitt fyrir birtingu á umræddu frásögukorni. 57 Ritstj.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.