Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 62
mjólkur. Þar er um að ræða sérstaka gerð kolhydrata sem eru einkennandi fyrir mjólk. Þá er ástæða til að benda á að mjólk er mjög góður gjafi fyrir steinefni og bætiefni. Af steinefnum hefur mjólk þó sér- staklega þýðingu sem kalk- og fosfórgjafi. Það steinefni sem minnst er af í mjólk í hlutfalli við þarfir er járn. Þannig er það alþekkt að sé ungviði alið lengi á mjólk eingöngu kemur fram járnskortur. Mjólk er einnig góður gjafi fyrir fjölmörg bæti- efni, bæði vatnsleysanleg B-bætiefni og fituleysanleg bætiefni bæði A og D. Bætiefnainnihald mjólkur er þó öllu breytilegra eftir fóðrun gripanna en efnamagn annarra efna. Orkuinnihald mjólkur. Þegar rætt er um fóðrun á mjólkurkúm þá er það oftast orkuþörfin, þ.e. hve margar fóðureiningar gripurinn þarfnast, sem mestu máli skiptir. Verulegur hluti fóðursins hjá há- mjólka kúm fer til mjólkurframleiðslu beint. I einu kg af 4% feitri mjólk eru um 720-750 kcal. Það er fundið í fjölda rannsókna að yfirleitt er mjög náið samband milli fitumagns mjólkur og orkuinnihalds hennar. Þetta er mjög eðlilegt þar sem fitan er tiltölulega stór hluti þurrefnis- ins og ein þungaeining af fitu er helmingi orkuríkari en þungaeining af próteini eða kolhydrötum. Það er því löngu viðtekin regla að miða orkuþarfir hjá mjólkurkúm við magn af svonefndri 4% mælimjólk. Magn 4% mælimjólkur má reikna þegar mjólkurmagnið (M) og fituprósenta (f) mjólk- urinnar er þekkt á eftirfarandi hátt: Magn 4% mælimjólk = M (0,4 + f X 0,15). Til framleiðslu á einu kg af 4% mælimjólk þarf kýrin síðan 0,4 fóðureiningar. Séu kýrnar fóðraðar beint með tilliti til afurðamagns án þess að tillit sé tekið til fituprósentu er því augljóst að kýr sem gefa feita mjólk verða vanfóðraðar, en gripir sem gefa magra mjólk ríflega fóðraðir. Ahnf kerfisbundinna umhverfisþátta á efnainnihald í mjólk. Það er alkunna að hjá mjólkurkúm höfum við viss um- hverfisáhrif, sem hafa föst og nokkuð lík áhrif á afurðir grip- 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.