Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Side 68

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Side 68
að vísu alveg fráleitt að stefna að því með kynbótum að fá gripi sem gefa fituminni mjólk en við höfum í dag. Oski menn eftir slíkri mjólk er það einfaldast framkvæmt við stöðlun á fitumagni neyslumjólkur. A þann hátt skapast að vísu aukin smjörframleiðsla úr þeirri fitu sem úr neyslumjólkinni væri fjarlægð og þrengir það þannig mjólkurmarkaðinn. I þessu sambandi má benda á að t.d. í Efnahagsbandalagslöndunum þar sem offramleiðsla ríkir á mjólkurvörum var neysla á mjólkur fitu 1976 92% af heildarframleiðslunni, en fyrir pró- tein aðeins 65%, þannig að offramleiðsluvandamálið er ekki fyrst og fremst offramleiðsla á mjólkurfitu. Það sem að mínu mati mælir mest gegn því að lækka efnainnihald mjólkur með ræktunarstarfi er þó: í fyrsta lagi þá hlýtur langtíma markmið okkar við búfjárframleiðslu að vera að rækta gripi sem nýta fóður sem best, þ.e. umbreyta fóðri á sem bestan hátt í afurðir. Þessu náum við að sjálfsögðu aðeins með gripum sem fram- leiða mikið þurrefni, því að fóðurefnin sem umbreytast í framleiðslu finnum við í því. I öðru lagi held ég að á þann hátt getum við ræktað hraustari og endingarbetri gripi en ella. Þegar við erum að ákveða ræktunarmarkmið í nautgripa- rækt verðum við einnig um leið að hafa hugfast að það rækt- unarstarf sem við erum að vinna í dag skilar sér fyrst og fremst að 10-15 árum liðnum. Við þurfum því við ákvörðun á markmiði, að reyna að vera á undan tímanum. Aftur á móti getur það ekki mótast af því hvernig vindur blæs hverju sinni heldur því sem við getum ætlað að sé þróun til lengri tíma. Kynbótamöguleikar. Við getum hugsað okkur í mjólkurframleiðslu marga mögu- leika til að velja fyrir auknum og betri afurðum. Við getum valið fyrir, mjólkurmagni, kg 4% mælimjólkur, fitumagni, próteinmagni, fituprósentu, próteinprósentu, þurrefnis- magni, þurrefnisprósentu. Við getum valið fyrir einhverju einum þessara þátta eða fleirum í sameiningu þar sem við leggjum þá mismikla áherslu á hvern og einn þeirra. Ef við nú þekkjum arfgengi fyrir þessi einstöku mál og tengsl milli þeirra, má með útreikningum meta væntanlegan árangur 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.