Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 85

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 85
villt um fyrir ferðamönnum. Frá Fjórvörðum liggur leiðin niður milli Hvítárdala um Hvítármúla, að síðustu snarbratt- an og mjóan rana. Um framanverðan Torfufellsdal og á fjallgarðinum er víða grýtt og seinfarið. Frá Hvítá og til Ábæjar er frábær reiðvegur og víða fagurt sbr. örnefnið Fagrahlíð, næst norðan Hvítár. Á þessari leið er farið hjá eyðibýlinu Nýjabæ þar sem Bólu-Hjálmar bjó um skeið, og undi hag sínum allvel. Tinnárdalur er u.þ.b. miðsvegar milli Hvítár og Ábæjar, um hann liggur gönguleið til Villingadals. Farið er allmiklu norðar en hestaleiðin liggur, farið er nálægt Lambárvatni og komið niður á Grenishjalla á Leyningsdal, og þaðan sem leið liggur til byggða. Talið er að það taki nokkuð jafn langan tíma að ganga þessa leið og fara hina leiðina á hestum. Sagnir eru um villur og hrakninga á þessum slóðum. Talið var að þegar farið væri vestur hefðu menn tilhneigingu að halda til suðurs, og gagnstætt á austurleið, þá villtust menn fremur til norðurs, þarna virðist því vinstri villa hafa verið ríkjandi. Þjóðsagan er lífseig, þar sem hún snertir mannleg örlög. Um það eru skráðar sagnir, að átök og mannvíg hafi orðið á þessum dölum og vitna örnefni þar um. Þarna áttu að eigast við Eyfirðingar og Skagfirðingar, er áttu í deilum út af land- svæðum. Segir i einni útgáfunni, að deilt væri um Galtár- tungur, sem er þó með ólíkindum, en á öðrum stað segir að deilan stæði um öræfin framan Eyjafjarðar- og Skagafjarðar- dala og þá auðvitað Laugarfellsöræfi, sem oft eru nefnd Fjöllin. Sú sögn er miklu trúlegri. Skagfirðingar komu í tveimur flokkum og hétu foringjar þeirra ísleifur og Sverrir. Lauk orrustu þeirra með sigri Ey- firðinga. Fallnir menn voru grafnir í svonefndum Smáhólum, sem síðasti skriðjökull hefur skilið eftir. Þessir hólar, eða hrúgur, eru norðan við Stóruskriðu á Torfufellsdal og skammt framan við Svartá, á Leyningsdal. Þjóðsagan hefur nefnt þessa hóla Draughóla, þótt í daglegu tali séu þeir nefndir 87
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.