Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 87

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 87
um nátthaga að ræða, eða þeir hafa verið hlaðnir til að verja seltúnið, hafi verið föst búseta á selinu, en um það eru engar heimildir. Fremrasel er í hvammi fast við Torfufellsá, rétt á móti því er Svartá kemur í hana. Það var í notkun á ofan- verðri siðustu öld og sennilega hefur þar verið síðast haft í seli árið 1881. Búsmalann, sem þar var síðast gætt, átti Tryggvi Sigurðsson, þá bóndi í Torfufelli, en siðar bóndi á Jórunnar- stöðum. Hann var bróðir Magnúsar bónda og kaupmanns á Grund. Veggir Fremrasels standa enn og nú er það notað sem rétt. A Leyningsdal, í tungunni þar sem Svartá fellur í Torfu- fellsá, er rétt, sem fram til þessa hefur verið notuð í vorsam- anrekstrum. Litlu framar eru seltóftir með miklum garð- hleðslum í grennd, sennilega nátthaga. Enn framar eru eldri tóftir með garðhleðslum. Þar gæti einnig verið um fornt sel að ræða. Kvíaám var beitt á þessa dali fram á þessa öld. Síðasti smalinn á Torfufellsdal var Hermann Kristjánsson, síðar bóndi í Leyningi. Minntist hann jafnan smalastarfsins með ánægju, þótt oft væri það kalsamt og nokkuð strembið með köflum. En smalarnir voru léttstígir og í góðri þjálfun. Síðast voru kvíaær vaktaðar i Villingadal 1927 og einnig var þar fært frá nokkrum ám 1932. Aðalsmalinn var Jón Hjálmarsson nú bóndi í Villingadal, og Angantýr Hjörvar, bróðir hans, gengdi eitt sumar smalastörfum mjög ungur að árum (8 ára), munu það hafa verið nokkrar mannraunir í vitund svo ungs manns. Þessir dalir, sem hér hefur verið fjallað um, spanna ekki víðfeðm afréttarlönd. Þeir tilheyra þremur jörðum, sem nýta þá að meira eða minna leyti. Rúmlega 1000 fjár mun ganga á þessum dölum að sumrinu og síðsumars er sleppt þangað nokkrum hrossum, sem ganga þar oft nokkuð fram á vetur. 89
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.