Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Qupperneq 93

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Qupperneq 93
hausti, ef þau eru tekin áður en borið er á. I Eyjafirði eru sýni einnig tekin kerfisbundið og á s.l. hausti voru þau af Ár- skógsströnd, Dalvík og Svalbarðsströnd. I S.-Þing. voru sýni tekin í Bárðardal, en mjög fá hjá hverjum bónda. Fram- kvæmd þeirrar samþykktar, sem gerð var á aðalfundi Rf. Nl. fyrir tveim árum, í þá átt að auka jarðvegsefnagreiningar og taka allt að tvö þúsund sýni á ári hefur ekki tekist. Síðast liðin tvö ár hafa sýni verið sem næst eitt þúsund hvort árið og fyrst og fremst frá tveimur búnaðarsamböndum þ.e. Eyfirðingum og Skagfirðingum. Ekki hefur verið unnt að ráða starfsmann aukalega eins og upphaflega var fyrirhugað og öll hefur þvi þessi áætlun brugðist að meira eða minna leyti. Til þessa liggja ýmsar ástæður, sem ég ætla þó ekki að rekja nánar hér. Rannsóknir og ritstörf. Af minni hálfu hefur fátt verið um rannsóknir á liðnu ári og engin stór í taki. Ásamt Bjarna Guðleifssyni var sett upp athugun með uppgræðslu sanda í landi Grímsstaða á Fjöllum stuttu austan og sunnan brúar á Jökulsá. Bændur á Gríms- stöðum hafa nýbyggt stór fjárhús og vanhagar um tún til heyskapar. Að mínum dómi er girnilegast að reyna að fá gras upp úr því óraflæmi af söndum, sem teigja sig langa vegu nærri hring í kring um bæ þar á Fjöllunum, stuttu austan ár sunnan vegar frá brúnni. I fyrra var sáð nokkrum grasteg- undum í reiti og borið mismikið á. Einn reitur var ósáinn. I sumar var aftur borið á og þá raun er þessi athugun nú búinn að sýna, að aðeins hefur þarna fengist uppskera af vallarfox- grasi af þeim grastegundum er til var sáð. Hins vegar eru blómplöntur ýmsar vígalegar í reitunum og virðast kunna áburði vel. I fyrra var hafin athugun á því hvort hægt væri að finna handhæga aðferð til þess að segja bændum hvenær ætti að bera á. Ögn hefur þessu verið haldið til streitu, en ekki orðið, enn sem komið er, árangur sem erfiði. Að mínu viti bera bændur víða alltof seint á. Af ritstörfum er að nefna þrjá stutta þætti í Ársritinu 1977 og lokið er grein um grastegundir i túnum hér norðanlands. 95
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.