Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 97

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Page 97
Rannsóknarverkefni. Tilraunum með að gefa lömbum selenköggla í vömb ásetn- ingshaustið, til þess að fyrirbyggja selenskort í þeim og af- kvæmum þeirra um árabil, einkum stíuskjögur, er fram haldið. Alls eru nú átta bæir með í rannsókninni. Náið sam- starf hefur tekist við nokkra sérfræðinga Tilraunastöðvarinn- ar á Keldum varðandi efna- og sjúkdómsgreiningar fjárins. Vísindasjóður veitti kr. 1 milljón til þessa verkefnis í ár. Þá eru í gangi rannsóknir á heilsufari og sumarbeit mjólk- urkúa í samvinnu við B.S.E. Uppgjör þessara verkefna, ásamt selenathugunum í Fjósatungu í Fnjóskadal og fleiri bæjum er fyrirsjáanlega orðið mjög viðamikið verk. Að óbreyttu verður því ekki farið út i fleiri rannsóknarverkefni af minni hálfu fyrr en grynnt hefur verið til hins ítrasta á þeim niðurstöðum, sem liggja fyrir eða sjá dagsins ljós á næstunni. Ekki nóg með það, — fleiri verkum verður ekki sinnt fyrr en hinum sjálfsagða tilgangi rannsóknanna er náð, — eða þegar niðurstöður þeirra hafa verið „matreiddar“ og færðar bændum í sæmilega meltanlegu formi svo að þeir geti haft af þeim raunveruleg not. Fundir, ferðalög o.fl. Sat tvo fundi Félags íslenskra búfræðikandidata, fyrst hinn 27/11 1977, þar sem erindi og umræður snérust um fram- leiðslumál landbúnaðarins og hinn 5/2 1978, en þar voru stofnlán landbúnaðarins rædd. Sat haustfund Rala um til- raunastarfssemina og verkefnaval í Reykjavik í desember 1977. Dagana 6.-10. febrúar 1978 sótti ég ráðunautafund B.I. og Rala í Reykjavík. Flutti ég þar erindi um sumarbeit mjólk- urkúa. Að venju var mætt á aðalfundum nokkurra búnaðar- sambanda á svæðinu, B.S.N.Þ. haustið 1977, B.S.E. 21 .-22./3 1978, auk flestra bændaklúbbsfunda B.S.E. Auk þess mætti ég á fræðslufundi um beit á afrétt og fóðrun hjá Búnaðar- sambandi Kjalarnesþings 1/4 1978. Hins vegar var með minnsta móti um beina fræðslufundi með þátttöku Rf.Nl. þó mætti ég á einum, tveim smáfundum 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.