Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 99

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Blaðsíða 99
máli. Sjálfsbjargarviðleitni hefur ætíð verið talin góðra gjalda verð á íslandi og af, að ég hygg, flestum, talin nauðsyn, a.m.k. í landbúnaði. — Þið fulltrúar á aðalfundi Rf. Nl. 1977, lögðuð hér nokkuð til málanna með samhljóða samþvkki tillögu, en aðalinntak hennar var þetta: „1. Viðhalda skal búsetu í sveitum landsins. Skal það vera höfuðmarkmið. 2. Framleiðsla landbúnaðarafurða skal við það miðuð, fyrst og fremst, að nægi til innanlandsþarfa og til út- flutnings ef hagstætt þykir . . .“ Eðli sínu samkvæmt tryggir ekkert atriði betur viðhald, að ekki sé talað um vöxt, búsetu í sveitum, höfuðmarkmiðið, en lítil bú. Það er sem sagt sjálfsbjargarviðleitni á grundvelli stéttvísi og tillitssemi sem hér er um að ræða, en ekki blind einstaklingshyggja. Af þessu leiðir að bændur sem stækka bú sín úr hófi fram geta varla talist stéttvísir. Vitneskjan um þetta markmið er hverjum bónda og öðru landbúnaðarfólki höfuðnauðsyn. Til þess að ná þessu markmiði er öflun þekk- ingar knýjandi ef dómgreindarvísitalan í baráttunni við sjálfsbjörgina á að nýtast eins og best verður á kosið. I þessu sambandi er vitnað í niðurlag áðurnefndrar samþykktar Ræktunarfélagsins frá í fyrra, en þar standa þessi orð: „.....Einnig vill fundurinn undirstrika það, að öruggasta og fljótvirkasta leiðin, sem bændasamtökin hafa til þess að koma ákveðinni stefnu í framkvæmd, er að nota til þess rannsókna- og leiðbeiningaþjónustu landbúnaðarins til hins ítrasta.“ Það gefur auga leið að verkefni þau, sem brýnast er að leysa til þess að ná settu marki, verða að koma frá bændum sjálfum og samtökum þeirra, og að þekkingunni sé miðlað umsvifa- laust til þeirra jafnóðum og niðurstöður liggja fyrir og á að- gengilegan máta. Það hlýtur því að valda vonbrigðum þegar athugaðar eru ályktanir Stéttarsambands bænda að Eiðum 1977. Þar er ekki minnst á þessa starfsemi einu aukateknu orði né hlutverk hennar í brýnustu framtíðarmálum bænda — 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.