Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Side 100

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1978, Side 100
utan þess, að í þriðja lið ályktunar framleiðslunefndar var lagt til að greiða skuli lægra verð fyrir framleiðslu ríkisbúa. Sem sagt, ef eitthvað, þá á að gera aðstöðu tilraunabúa úti á landsbyggðinni, sem sjaldan hefur verið bágbornari, enn erf- iðari; bændastéttin sjálf ætlar að slá þau af fyrir fullt og allt. Þótt rannsókna- og leiðbeiningaþjónusta landbúnaðarins heyri ekki stjórnunarlega undir stéttarsambandið, þá er ekki þar með sagt að sú starfsemi sé stéttarbaráttu bænda óvið- komandi, öðru nær. Stéttarforystunni ber skylda til að vega og meta þá starfsemi hverju sinni, en því er yfirleitt ekki að heilsa. Einhverjir munu vafalaust segja að rannsókna- og leið- beiningakerfið sé sjálfgefið í ályktunum Stéttarsambandsins. Gott ef satt er. — Að mínu mati hefur rekstur rannsókna- og leiðbeiningastarfsins, eins og hann er og hefur lengi verið, brenglað svo dómgreind bænda á gildi slíkrar starfssemi, að þeir meta hana næsta lítils og telja hana nánast ekki með í ályktunum um framleiðslumál sín. — Hvað er það þá í rekstri rannsókna- og leiðbeiningastarfsins, sem brenglar svo dóm- greind bænda á gildi hennar í sjálfsbjargarviðleitninni. Ég veit að ég er ekki einn á báti þegar ég nefni skort á tengslum milh bænda, rannsóknarmanna og leiðbeinenda. Það er einmitt skorturinn á þessum tengslum, sem hvetur til tortryggni og kemur í veg fyrir streymi gagnlegra upplýsinga milli þessara aðila, sem eru meira og minna einangraðir hver í sínum heimi. Allir búa þessir hópar yfir mikilli þekkingu hver á sínu sviði, sem ekki berst á milli og dómur manna á ástandi landbúnaðarmála er felldur án hennar. Það er því höfuðnauðsyn að rannsóknarverkefni se'u þannig úr garði gerð, í upphaflegri áœtlun, að þau nái til bœnda og falli að vandamálum þeirra í búskapnum. Af þessum sökum þurfa rannsóknarmenn, ekki siður en leiðbeinendur að kynnast og þekkja búskap bænda í smáu og stóru. Það þarf að fœra rannsóknarmennina út á landsbyggðina, út á tilraunastöðvarnar og út í búnaðarsamböndin og gera tengslin milli þessara aðila algjör með því að sömu menn stundi meira og minna rannsóknir og leiðbeiningar út á meðal bænda. Ef trú bænda á þessari starfsemi hefur ekki nú þegar hlotið algjört skipbrot, er ekki seinna vænna en þeir hugi að 102
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.