Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 8
útgáfu á vikublaðinu „lslendingur“ og var ritstjóri þess fyrstu fimm árin og kemur það blað út enn þann dag í dag. „lslendingur“ átti fyrst og fremst að vera fréttablað. I ávarpi í fyrsta tölublaði „lslendings“ segir Si urður meðal annars: „Að svo miklu leyti, sem blaðið kann að láta stjórn- mál til sín taka mun það yfirleitt hallast að framsóknarstefn- unni eða þeirri stefnu sem vill auka en umfram allt ekki rýra sjálfstæði landsins og forn landsréttindi“. Á þingmannsárum sínum og eftir að Sigurður flutti til Reykjavíkur hóf hann að stunda ættfræði og varð árangur þeirrar iðju mikil bók sem ber heitið „Nokkrar Árnesinga- ættir“, og kom út árið 1956. Hefur hún að geyma yfir 9000 nöfn ásamt ýmsum persónulegum upplýsingum, á rúmlega 600 blaðsíðum. Sigurður hafði ávallt mikinn áhuga á búskap, gekkst fyrir stofnun félagsins „Nýrækt“, en það félag fékk þúfnabana og braut og ræktaði mikið land fyrir ofan Akureyri þar sem síðar varð m.a. golfvöllur Akureyringa. Rak hann þar sjálfur bú- skap í smáum stíl, átti nokkrar kindur og hesta, jafnvel kú um skeið. Sigurður sat í stjórn Ræktunarfélags Norðurlands um áratuga skeið og var formaður þess 1921-1943, en takmark þess félags var tvíþætt: Að gera nauðsynlegar tilraunir með jarðrækt á Norðurlandi og að útbreiða meðal almennings þekkingu á öllu því sem að jarðrækt lýtur. Það var mikið happ fyrir Ræktunarfélagið þegar Sigurður réði Ólaf Jónsson árið 1924 til að standa fyrir tilraunum félagsins. Ólafur var ein- stakur elju- og dugnaðarmaður og enn i dag byggir jarðrækt hér á landi á ýmsum niðurstöðum Ólafs Jónssonar, ekki síst að því er varðar kartöflu- og grasrækt. Var samstarf þeirra alla tíð með ágætum þó ólíkir væru að eðlisfari. Fyrir hönd Ræktunarfélagsins sat Sigurður á Búnaðarþingi í nokkur ár. Sigurður kom mjög við sögu í félagslífi og menningarlífi Akureyrar, því hann var alla tíð félagslyndur og vinnufús. 1 bæjarstjórn Akureyrar var hann fyrst kosinn 1917 og sat þar í 21 ár samfellt, forseti síðustu árin. Fór orð af því hve vel honum tókst oftast nær að jafna ólík sjónarmið í því starfi. Hann var frumkvöðull að fjölda félaga á Akureyri og hafa 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.