Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 26
umsvifalaust þær kindur sem hann sér á og reynir þannig að hægja á útbreiðslunni. Telur að niðurskurð verði að fram- kvæma í samráði við dýralækna og aðra kunnáttumenn og sótthreinsa síðan fjárhúsin mjög vel. Birgir Haraldsson, Bakka, Viðvíkursveit, Skagafirði: Birgir greip meðal annars til þess ráðs að taka eldri ærnar frá og segir að lömb undan þeim hafi lifað betur en önnur. Keypti haustið 1979 12 lömb til ásetnings og þau hafa reynst sterkari gegn riðu en þau 30 er hann setti á sama haust og voru þó undan eldri ánum hans (sem reyndust betur en önnur heimaalin eins og segir að ofan). Aðkeyptar ær hafa einnig veikst síður en heimaaldar. Telur að smithætta sé mest á sauðburði og að lömbin smitist á húsi, nýfædd. Birgir gerði tilraun með að hætta vetrarrúningi og seinka burði. Sömu- leiðis setti hann aðkeyptar ær á tún sem hans sjúka fé hefur aldrei komið á og lét þær bera þar. Haustið 1980 setti hann eingöngu á lömb er aldrei komu á hús um vorið. Hann álítur að lítils árangurs sé að vænta í baráttunni gegn riðu nema til komi sameiginlegar aðgerðir bænda sem eiga sjúkt fé. Verði þá að vera fjárlaust á viðkomandi bæjum í að minnsta kosti eitt ár og að sótthreinsa þurfi fjárhúsin. Hann hefur litla trú á ræktun á fé með mikla mótstöðu, það sé of seinvirk aðferð. Einnig telur Birgir að hugsanlega væri búið að útrýma riðu- veiki hefði hún verið tekin sömu tökum og mæðiveikin á sínum tíma. Birgir hefur orðið fyrir gífurlegu tjóni af völdum veikinnar og haustið 1981 lógaði hann öllu sínu fé. Snorri Kristjánsson, Krossum, Arskógsströnd, Eyjafjarðar- sýslu: Bændur á Arskógsströnd beittu niðurskurði og sóttvarnar- aðgerðum gegn riðunni á sinum tíma og fengu sér nýja fjár- stofna. Þetta gafst vel og er veikin varla þekkt á þessum slóðum nú. Haustið eftir að nýja féð kom voru sett á lömb undan því og virtist ekki koma að sök. Snorri keypti sjúkt lamb fyrir röskum tuttugu árum (eftir að niðurskurður hafði verið framkvæmdur) sem að sögn seljanda var heilbrigt. En kindin veiktist og var henni þá umsvifalaust lógað ásamt öllum hennar jafnöldrum. Hann hefur verið svo heppinn að 28
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.