Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 30
3a. Hlíðabæjalína. Brúará í Hagavatn.
4. Sogslína úr Ölfusá og Sogi í Þingvallavatn.
5. Bláskógalína úr Þjóðgarði í Hvalfjarðarlínu.
6. Hvalfjarðarlína úr Hvalfirði í Þórisjökul.
7. Andakílslína frá Andakíl í Hvalfjarðrlínu.
8. Hvítársíðulina úr Hvítá við Bjarnastaði í Kvíslavötn.
9. Snæfellsneslína úr Skógarnesi í Álftafjörð.
10. Dalalína nálægt mörkum Dala- og Snæfellsnes-
Hnappadals- og Mýrarsýslu.
11. Hvammsfjarðarlína úr Hvammsfirði við Kambsnes í
Hrútafjörð.
12. Gilsfjarðarlína úr Gilsfirði í Bitrufjörð.
13. Þorskafjarðarlína-Steingrímsfjarðarlína úr Þorskafirði í
Steingrimsfjörð.
14. Kollafjarðarlina úr Kollafirði í ísafjarðarbotn.
14a. Mjólkárlína.
15. Tvídægrulína úr Hvammsfjarðarlínu við Skeggöxl um
Arnarvatn í Langjökul. ,
16. Miðfjarðarlína úr Miðfirði í Arnarvatn.
17. Kjalarlína milli Langjökuls og Hofsjökuls.
18. Axarfjarðarlína með Jökulsá á Fjöllum.
19. Jökulsá á Brú.
20. Hornafjarðarfljót.
21. Jökulsá á Breiðamerkursandi.
22. Sandgýgjukvísl.
23. Eldhraunslína austan Eldvatns í Skaftártungu.
Auk þess ber að gæta eftirtalinna varnarlina sem bannað er
að flytja búfé yfir samkvæmt sérstökum reglum: Þang-
brandslækur í Mýrdal, Markarfljót, Ytri-Rangá, Hvítá í Ár-
nessýslu, Brúará, Hvítá í Borgarfirði, Hítará, Blanda, Hér-
aðsvötn, Skjálfandafljót, Lagarfljót og Hamarsá.
I leiðbeiningum frá Sauðfjárveikivörnum um riðuvarnir »
segir svo:
„4. Varnir á riðubæjum og riðusvæðum:
Takið strax í einangrun (í annað hús eða afþiljað) grunsamlegar
kindur. Látið oddvita og héraðsdýralækni vita strax. Lógið og
32