Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 32

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 32
Þegar fjárskipti voru vegna mæðiveiki á árunum milli 1940 og 1950 gerðu menn sér vonir um að unnt yrði að útrýma riðuveikinni um leið og mæðiveikinni og garnaveikinni. Þessi von brást. Riðuveikin kom aftur upp á mörgum bæjum þar sem hún hafði verið skæðust. Að fenginni sárri reynslu mið- uðust aðgerðir við það að hjálpa mönnum til að losna við gjörsýktar hjarðir. Árið 1978 varð stefnubreyting. Ráðist var í að lóga öllu fé á sýktum bæjum í tveim varnarhólfum á N.-Austurlandi og landnámi Ingólfs. Jafnframt var stóraukin áhersla lögð á sótthreinsun húsnæðis og nánasta umhverfi fjárins. Stefnt var að útrýmingu veikinnar með aðgerðunum. Fjárleysi skyldi vera í 1 -3 ár. Nú (1986), þegar senn eru liðin 8 ár frá því að hafist var handa, eru að vakna vonir um að árangur verði af niður- skurðinum og sótthreinsuninni. Riða hefur ekki komið upp aftur þar sem lógað var og sótthreinsað eftir 1978. Áhersla var lögð á að taka riðukindur í einangrun og lóga strax og á þeim sá. Greiddar hafa verið bætur fyrir þessar kindur. Hugað hefur verið að mismunandi næmi fjárstofna og tekist hefur að sýna fram á mismikla mótstöðu gegn veikinni í ættum íslenskra kinda. Nú stendur yfir tilraun með sæðingu á riðubæjum á Aust- urlandi og Norðurlandi og önnur með aðflutning líflamba frá ósýktum svæðum til riðubæja, tilraun til fjárskipta í áföng- um. Þessi tilraun fer fram í Svarfaðardal og á Dalvík. Þessar síðastnefndu tilraunir hafa staðið á annað ár og verða engar ályktanir dregnar fyrr en að nokkrum árum liðnum. Rætt hefur verið um að lóga öllu fé á riðubæjum í Skjálf- andahólfi og framanverðum Eyjafirði haustið 1986. Enn- fremur hefur Búnaðarþing 1986 skorað á Sauðfjársjúkdóma- nefnd að gera heildaráætlun um niðurskurð á öllum fjár- hjörðum þar sem riðuveiki hefur verið staðfest. 34
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.