Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 35

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 35
geril hefi ég aldrei getað fundið í riðusjúklingum við margítrekaðar smásjárrannsóknir, og var ég þvi farinn að hvarfa frá því, að riðan ætti nokkuð skylt við Louping ill. En nú, eigi alls fyrir löngu, hefi ég i „Ugeskrift for Læger“, 19. júlí 1934, séð útdrátt úr ritgerð eftir W. S. Gordon: Samanburðar-athuganir á Louping ill í sauðfé og barna- lömun á mönnum (Coliomyelilis ant. ac.), er birtist í „The Brit. med Journ. 28. mai 1934. Þar segir meðal annars, að nú séu menn á eitt sáttir um orsakir I.ouping ill. Þar er ekki lengur um Hamiltons-gerl- ana að ræða, heldur ósýnilegar og ósianlegar sóttkveikjur, er séu i blóði sjúklinganna á vissu tímabili sjúdómsins. Sýking eigi sér ekki stað beint frá kind til kindar, heldur er það blóðmaur hundsins, Ixodes ricinus, sem ber sýklana í sér og kemur þeim vfir i blóðrás sauðfjárins, með því að stinga það. Er þessi blóðmaur hundsins þá millivert og alþekktur sem sýkilberi blóðmygu nautgripanna. Loupmt’ ill kemur hel/t fram seinni part vctrar og á vorin, þegar mest er um blóðmaura þessa og aðeins þar, sem þá er að finna. Hvort riða og Loupin^ ill er einn og sami sjúkdómur, er ckki, á þessu stigi málsins, hægt að fullyrða; til þess þarf frekari rannsóknir. Hvergi hefi ég getað fundið neitt um það á prenti né af viðtali við sérfróða menn, hvort Ixodes ricinus sé til á íslandi, samt sem áður þori eg að fullyrða, að svo muni vera. Að vori til fvrir 7-8 árum síðan var mín vitjað vegna gemlings hér á Akurcvri, sem fundizt hafði i hag- anum svo illa haldinn, blóðlaus og horaður, að mikið vantaði á fullan þrótt. Þegar ég skoðaði gemlinginn, kom i Ijós, að hann var þakinn maurum, einkum bak við eyru og bóga. Var mauramcrgin óskaplcg, og var kindin, sem sagt, svo illa farin, að lóga varð henni skömmu siðar. Maura þessa rannsakaði ég nánar, og voru það Ixodcs rirfnu.v-maurar. Hvort nokkurt samband sé á milli riðu og barnalömunar er út af fyrir sig svo stórfellt og alvarlegt rannsóknarefni, að minum dómi, að tclja verður fulla þörf á að a'tla fé til slikrar rannsóknar og hrinda henni af stað sem fyrst."2*’ Ekki veit ég hvort samband þarna á milli hcfur verið sannað eba afsannað. Má vel vera að þessi tilgáta sc löngu ómerk og úrelt oröin cn mér, fákunnugum um riöuvciki, þótti greinin nægilega athyglisverð til að birta hana hér. Um þetta, ásamt ööru, ræðir Sigurður í bók sinni „Sauöfé og sauðfjár- sjúkdé)mar“ er út kom áricð 1937. Umrædd grein er ein þriggja grcina um rannsóknir á ricðu frá þessum tímum sem ég gróf upp við hcimildalcit. ()g þótt vera megi að niðurstöður eða ályktanir þessara rannsókna hafi 37
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.