Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 41
„Ixodes ricinus heitir maur, sem talinn er mögulegur smitberi riðu- veiki í útlöndum. Hann var til skamms tíma ekki talinn finnast á Islandi nema sem flækingur. Haustið 1977 fannst hann hins vegar á kind í Norðfirði og er því freistandi að geta sér þess til, að hann komi hingað oftar en haldið var. Ef svo væri, gæti hann hafa borið riðuna beint frá Bretlandi til tveggja áðurnefndra staða á Austurlandi, þ.e. Norðfjarðar og Borgarfjarðar. Þetta gæti skýrt kláðaeinkenni rið- unnar á Austurlandi, sem eru hin sömu og í Bretlandi. Lífrás maursins er forvitnileg og er í stuttu máli sú, að lirfurnar setjast á fugla og þroskast þar. Er lirfa nálgast fullþroskastig, dettur hún af og skríður sem fullvaxinn maur upp á grasstrá. Þar bíður hann þar til kind gengur framhjá, húkkar sig í hana og sýgur henni blóð. Um leið kemst riðusmitið, sem e.t.v. er til staðar í maurnum, beint inn í blóð kindarinnar. Maurinn dettur svo af kindinni og hringrásin getur hafist að nýju.“33 Þarna viðrar Þórður tilgátu um orsök hins mikla kláða sem fylgir riðu þar eystra og tel ég hana alls ekki ólíklega. Það er áhyggjuefni ef einhver brögð verða að því að smitið fari þessar og þvílíkar leiðir vegna þess að þá er orðið næsta útilokað að koma í veg fyrir smit um lengri eða skemmri vegalengdir. Vonandi er þetta tilfelli hrein undantekning. Sigurður Sig- urðarson telur aðra hugsanlega skýringu á annarri ,,hegðun“ veikinnar eystra vera þá að austfirskt fé sé næmara fyrir riðu en fé af vestfirskum stofni. A Austurlandi voru ekki fram- kvæmd fjárskipti þar eð mæðiveikin náði aldrei þangað. Þar er því sami gamli stofninn. Sigurður Sigurðarson dýralæknir er án efa einna kunnug- astur allra hérlendis um smitleiðir. Þótt hluti af því sem hann segir varðandi þær hafi áður komið fram hér þykir mér ekki ástæða til að stytta svar hans við spurningunni: Hvað er vitað um smitleiðir?, því þarna eru vítin sem varast ber, talin upp á skýran hátt, hvert á eftir öðru og legg ég mikla áherslu á þessi orð Sigurðar og tel þau mikilvægt innlegg í umræðuna um smitleiðir. „Það er vitað að algengast er smit frá foreldrum tii afkvæmis. Við náinn og langvinnan samgang, í þröngum beitarhólfum og þó eink- um á húsi þegar fóðrað er saman og brynnt úr sama íláti heilbrigðu fé og sýktu eða smituðu. Það hefur komið í Ijós að smithætta er langmest á sauðburði. Smitefnið er í stórum stíl í legvatni og hildum. 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.