Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Blaðsíða 57
SÆÐINGAR Á ÍSLANDI Halldór Vilhjálmsson skólastjóri á Hvanneyri sæddi 3 ær 1913 og hafnaðist ein þeirra. Undir lok 4. áratugarins hóf Guðmundur Gíslason læknir tilraunir til að sæða ær fyrir tilstuðlan Halldórs Pálssonar. Tilgangurinn var fyrst og fremst að koma upp fjárstofnum sem voru þolnir gegn mæðiveiki. Guðmundur þróaði þær aðferðir sem notaðar hafa verið í sauðfjársæðingum hérlendis fram á þennan dag. Nú er hrútasæði dreift frá þremur velhýstum sæðinga- stöðvum í Þorleifskoti við Selfoss, Borgarnesi og á Möðru- völlum. Hin síðari ár hafa verið sæddar 20-25 þúsund ær, sem er liklega hærra hlutfall en í nokkru öðru landi. Eingöngu er notað ferkst sæði sem aðeins er nothæft í tæpan sólarhring. Upp úr 1975 var farið að nota lyf til að samstilla gangmál ánna og er það forsenda þeirrar skipulagningar sem er á sauðfjársæðingunum hér á landi og útbreiðslu sæðinganna. Fryst hrútasæði hefur lítillega verið notað á tilraunastigi en framfarir hafa verið hægar og árangur slakur. Þó má reikna með að í framtíðinni verði eitthvað notað af frystu hrútasæði á svæðum sem liggja illa við samgöngum. Reikna verður með að skipuleggja sæðingar með frystu sæði öðru vísi en með fersku sæði meðal annars vegna þess að illa hefur reynst að sæða samstilltar ær með frystu sæði. Greinilegt er að sauðfjársæðingar hafa unnið sess í sauð- fjárrækt hér á landi og stuðlað að örari framför í kynbótum. SÆÐINGAR KÚA Nautgripasæðingar eru langhagkvæmustu og árangursrík- ustu sæðingarnar og hafa náð mestri útbreiðslu. Þær hófust i Eyjafirði í maí 1946 og var Hjörtur E. Þórarinsson á Tjörn brautryðjandi þar. Vegna þess að notað var ferskt sæði var óhjákvæmilegt að starfrækja nokkrar stöðvar og félagsnaut voru nauðsynleg á vissum svæðum. Stöðvarnar voru auk Ak- ureyrarstöðvarinnar, á Hvanneyri frá 1949, á Lágafelli í 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.