Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 60

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 60
HROSSASÆÐINGAR Hrossarækt hér á landi er frábrugðin því sem gerist annars- staðar. Hér er aðeins eitt hrossakyn, hrossaeign er almenn, engin veðhlaupahefð er hér og peningavelta i hrossarækt er lítil. Hryssur eru oftast hafðar í stóði og fyljast þar við völdum eða óvöldum graðhestum. Með skipulagningu mætti fjölga folöldum undan góðum graðhestum með því að nota sæðingar, en vegna þess að hrossarækt er oftar áhugamennska en atvinna er óvíst að menn séu tilbúnir að takast á við þá fyrirhöfn og kostnað sem fylgir sæðingunum. Vandinn við sæðingar hryssa er að ákvarða réttan sæð- ingatíma, sem verður að finna með nákvæmri endurtekinni skoðun á eggjastokkum hryssanna. Hver sæðistaka nýtist í fáar hryssur og sæðið lifir í stuttan tíma svo algengast er að flytja hryssurnar til graðhestsins. Til tals hefur komið að frysta sæði úr völdum hestum en líklega er erfitt að nota frysta sæðið nema fyrir sé i landinu reynsla í hrossasæðingum, því tímasetningin er ennþá ná- kvæmari þegar notað er fryst sæði en ferskt. Tvísæðing með frystu sæði er sóun sem helst er ekki hægt að leyfa sér því hver sæðistaka nýtist aðeins í 4 hryssur. SÆÐING ANNARRA DÝRATEGUNDA Kalkúnar og holdakjúklingar eru sæddir með sæði sem tekið er á staðnum, fyrst og fremst vegna þess að fuglarnir geta ekki parast eðlilega. Á kanínubúum eru karlarnir nýttir betur með sæðingum. Tíkur eru sæddar vegna þess að ekki er hægt að koma völdu pari saman, vegna fjarlægðar, eða vegna þess að eðlilegt samræði tekst ekki af einhverjum ástæðum. LOKAORÐ Sæðingar hafa marga kosti og eru sjálfsagt hjálpartæki í bú- fjárrækt. Þær flýta fyrir ræktun og geta hindrað útbreiðslu 62
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.