Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 69

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 69
væri ekki alveg sambærileg að gæðum við bygg, maís og fiskimjöl. I Noregi hefur verið á markaði um nokkurt árabil fóður- blanda gerð úr meltu, möluðum fiskhausum, byggi og gras- mjöli. Þetta fóður hefur reynst vel handa nautgripum, þó ekki sé það sambærilegt við hefðbundna próteingjafa handa há- mjólka kúm. Ofangreindar tilraunir sýna að miklu skiptir með hvers- konar fóðri meltur eru notaðar. I ljósi þeirra niðurstaðna sem fyrir liggja verður að reikna með að nýting á meltum í eldis- fóðri miðað við fiskimjöl sé ekki nema um 80% og jafnvel minni í sumum tilfellum. Verið er að kanna þetta nánar ásamt fleiri atriðum í samanburðartilraunum með meltu- eða fiskimjölsgjöf með votheyi sem nú er verið að gera í Gunn- arsholti. Nautgripaeldi mun aukast í framtíðinni með tilkomu inn- flutnings á Galloway gripum. Framleiðsla nautakjöts mun þó væntanlega byggjast mest á einblendingsræktun við íslenska mjólkurkúakynið. Nokkur markaður getur því orðið fyrir meltur í eldisfóðri nautgripa. Þetta er þó mjög háð þvi hvort aðallega verður byggt á beit eða innifóðrun sláturgripa í framtíðinni. 4.1.4. Mjólkurkýr. Engar rannsóknir hafa verið gerðar með notkun meltna handa mjólkurkúm hér á landi. Erlendar tilraunaniðurstöður eru einnig mjög takmarkaðar. Meftur hafa þó verið notaðar handa mjólkurkúm í einhverjum mæli i Danmörku um ára- bil. Einnig hafa meltur verið á markaði i fóðurblöndu í Noregi eins og áður greinir. Samkvæmt breskum rannsóknum virðist vera hægt að nota meltur handa mjólkurkúm upp að vissu marki, en niðurstöð- ur úr norskum tilraunum benda til þess að fituríkar meltur henti ekki. Það er því mjög mikilvægt að nota eingöngu fitu- snauðar meltur handa mjólkurkúm, bæði að þvi er varðar fóðurnýtingu og áhrif á gæði mjólkurinnar. Meltur geta ekki orðið nema tiltölulega lítill hluti af heildar 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.