Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 85

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 85
lembur, tvílembur eða þrílembur. Þrílemburnar voru hafðar saman og fóðraðar sem slikar. Hrútur var settur í geldu ærnar og fengust út úr því ein sjö lömb, siðborin að sjálfsögðu. Þótt ýmsir þættir þessarar tilraunar séu komnir fram í dagsljósið er uppgjöri ekki lokið, en unnið að því. Líður varla á löngu þar til uppgjörið liggur fyrir. Er stefnt að þvi að uppgjör þeirra þriggja tilrauna í sauðfjárrækt sem hér hafa verið gerðar að umræðuefni liggi fyrir í mars/april í vor, þannig að unnt verði að efna til funda um útkomuna sem viðast fyrir sauðburð. Dr. Stefán Aðalsteinsson er með ýmsar erfðafræðirann- sóknir í gangi á stöðinni, þar á meðal fyrir frjósemi, svokallað litningabrengl, albinisma og fleira, sem ekki er rúm til að tíunda að svo stöddu. Áður en þessum kafla lýkur er rétt og ljúft að geta þess að dr. Bragi Líndal Ólafsson, sérfræðingur hjá RALA, hefur unnið manna mest með undirrituðum að nefndum tilrauna- verkefnum. NÝTT FYRIRKOMULAG I REKSTRI STÖÐVARINNAR Frá og með 1. júni sl. tók gildi „samningur á milli RALA og BSA um uppbyggingu og rekstur Tilraunastöðvarinnar á Skriðuklaustri11. Óþarft er að fjölyrða um hann hér, þar eð hann er mjög samhljóða samsvarandi samningi milli RALA og Ræktunarfélagsins um Tilraunastöðina á Möðruvöllum. Lítið ber á milli i samningum þessum, en þó það helst að á Möðruvöilum ræður tilraunastjóri bústjóra, en hér eystra ræður BSA bústjóra að fengnu samþykki tilraunastjóra og staðarstjórnar eins og fram kemur í 6. grein. Þess skal getið að fyrirliggjandi samningur var ein af for- sendunum fyrir umsókn undirritaðs um stöðu tilraunastjóra á Skriðuklaustri. Ymsir aðrir fyrirvarar voru hafðir í umsókn- inni sem óþarft er að tíunda hér. Þó má geta þess að ætlast var til að tilraunastarfsemin yrði i mjög nánum tengslum við leiðbeiningarþjónustu í héraði og að reynt yrði til hlítar að tryggja stöðinni vaxandi fjármagn til tilraunastarfsins. 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.