Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 87

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Side 87
FÁEINAR HUGLEIÐINGAR UM FRAMTlÐINA Verulegur hluti greinargerðarinnar með áðurnefndri tillögu þeirra Helga og Jóns er álitsgerð Helga Hallgrímssonar frá Droplaugarstöðum í Fljótsdal og safnvarðar á Akureyri og undirritaðs. Þar eru settar fram hugmyndir um að komið verði á fót fræðasetri í Gunnarshúsi þar sem svo er til ætlast að lífsviðhorf (eða heimspeki) Gunnars, sem birtist í skáldverk- um hans og öðrum ritum verði haft að leiðarljósi við alla starfsemi þar. Hlutverk fræðasetursins verði að öðru leyti þekkingaröflun um mannlíf menningu og náttúrufar á Austurlandi. Gert er ráð fyrir að Tilraunastöðin, sem þar hefur starfað frá upphafi, geri svo áfram og geti jafnvel fallið undir starf- semi setursins er tímar líða fram, einkum í þeim greinum þar sem mætast náttúra landsins og búskapur og síðast en ekki síst könnun á möguleikum aukins heimaaflabúskapar hér á landi. Miðað er við að fræðasetrið á Klaustri verði sjálfseignar- stofnun, en geti gjarna fallið undir skipulag og starfsemi Safnastofnunar Austurlands að minnsta kosti að hluta til. Fátt ætti að vera því til fyrirstöðu að Tilraunastöðin gæti einnig orðið sjálfseignarstofnun og/eða að minnsta kosti sjálfstæð stofnun, þar sem laun tilraunastjóra, sérfræðinga og fastra aðstoðarmanna yrðu greidd af ríki, en annars reksturs- kostnaðar yrði aflað í héraði, sumpart með því að aðilar í héraði, einkum landbúnaði, legðu fé í einstök verkefni eða þjónustu sem stöðin kæmi til með að annast fyrir atvinnu- veginn. Fjármagns til hreinna rannsóknarverkefna á lands- vísu yrði hins vegar að afla úr opinberum sjóðum. Skal nú ekki velt vöngum frekar um framtíðina að þessu leyti, heldur hinu sem ekki eru neinar vangaveltur, en það er hvert æskilegasta höfuðmarkmið á rannsóknarsviði stöðvar- innar sé. Að hyggju undirritaðs gæti það hljóðað svo: Stefna skal að því, fyrst og fremst, að leysa þau verkefni, bæði með rannsóknum og leiðbeiningum, sem höfða til þess að búskapur á hverri jörð geti orðið sem mest sjálfum sér nógur. Þvi miður er enn mjög langt í land að svo sé í dag og að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.