Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 89

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 89
BJARNI E. GUÐLEIFSSON: ALDUR NORÐLENDINGA Það er fróðlegt að virða fyrir sér tölur um aldur fólks í hinum ýmsu byggðarlögum á Norðurlandi. Aldurstölur segja nokkuð um þá þróun sem hefur átt sér stað og á sér stað í búsetu fólks. Til að athuga þetta nokkuð hef ég fengið upplýsingar frá Hagstofunni þar sem mannfjöldi er talinn 1. desember 1985. Ekki er hægt að reikna út meðalaldur vegna þess að skýrsl- urnar gefa einungis upp fjölda íbúa i 5 ára aldursþrepum. Fólkinu er skipt eftir hreppum, en kaupstaðir og þéttbýli yfir 50 manns eru tekin sér. Ég hef reiknað út hvernig íbúarnir skiptast í þrjá flokka, þ.e. hve mikill hluti íbúanna er undir þrítugsaldri, á milli þrítugs og sextugs og hve margir eru sextugir og eldri. Má nefna flokkana þrjá ungt fólk, miðaldra og gamalt, enda þótt ekki myndu allir sætta sig við þær nafngiftir. I töflu 1. er þéttbýlisstöðum með yfir 1.000 íbúa raðað eftir því hve ungir íbúarnir eru. Þessir þéttbýlisstaðir eru kaupstaðirnir norðlensku ásamt Blöndu- ósi. Húsavík og Blönduós eru með yngstu íbúana og þurfa síst að kvíða endurnýjuninni en Siglufjörður er með minnst af ungviði. Á sama hátt er minni þéttbýlisstöðunum raðað í töflu 2. Þar sést að Svalbarðseyri ásamt Hauganesi og Árskógssandi eru unglegustu þéttbýlisstaðirnir en lökust er staðan á Hjalt- eyri og Kópaskeri. Þá er röðin komin að dreifbýlinu, og er athygli vakin á því að í tölum þar eru þéttbýlisstaðirnir ekki taldir með jafnvel þótt þeir séu hluti af sveitarfélaginu. 91
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.