Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 104

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Síða 104
Þess má geta að lokum, að sorta var einnig notuð til blek- gerðar, og er þeirri aðferð einnig lýst í Ferðabók Eggerts og víðar. I því sambandi er tilskemmtileg tilgáta um uppruna örnefnisins Bleiksmýrardalur, í Þjóðsögum Jóns Arnasonar, 1. bindi, bls. 180: „Sumir segja hann beri nafn af því, að þar hafi fundist sorta, er menn hafi gjört blek af, og heiti hann að réttu Bleksmýrardalur og Bleksmýri þar kölluð er Bleiksmýri.“ HVERNIG VAR LITAÐ OR SORTU? Eggert Ólafsson getur þess í fyrrnefndri tilvitnun, að þegar litað sé úr sortu, vaðmál eða annað, sé það litað áður úr seyði af sortulyngi, og lýsir hann aðferðinni nákvæmlega, eins og hún var þá tíðkuð í Borgarfirði vestra. (E. Ól.: Ferðabók 1. bindi, bls. 87). Aðferðin var flókin og seinleg. Fyrst þurfti að leggja sortu- lyngsblöðin í bleyti í viku til hálfan mánuð, síðan var sortu- lyngsblöðunum dreift um vaðmálið eða klæðið, og það síðan vafið upp á prik og sett í pott þar sem það varsoðið í 6-8 stundir, í sortulyngsleginum, og blöð af sortulynginu einnig höfð undir í pottinum. „Eftir þessa fyrstu litun er dúkurinn mósvartur að lit.“ „Þessi litur er látinn nægja á efni í hversdagsföt vinnufólks. En ef lita á efni í sunnudagsklæði bænda eða kvenna, sem ætíð ganga í svörtum kjólum, er litunaraðferðin sem nú skal lýst. Þá er tekin sorta og hellt yfir hana köldu vatni. Síðan er hrært í ílátinu þar til sortan er kögglalaus, og orðin eins og þunnur grautur. Þá er mauk þetta látið setjast og þynnkunni hellt í annað ílát, en maukinu sem á botninn sezt, er riðið á hið brúna vaðmál, sem áður hefur verið rakið varlega í sundur og breytt úr því, þannig að blöðin hrynji ekki úr því. Síðan er það vafið um prikið á ný, og stranginn látinn í pottinn eins og áður, en þess vandlega gætt að láta allsstaðar sortulyngsblöð utan með því. Að lokum er þynnkunni af sortunni hellt í pottinn svo að yfir fljóti. Síðan er dúkurinn soðinn í 12 stundir 106
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.