Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 105

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 105
eða lengur og látinn svo standa, þangað til kalt er orðið. Þá er hann tekinn upp úr og þveginn, og hefur þá fengið hinn rétta lit.“ „Þegar litunin heppnast vel, fær ullardúkurinn fagran, svartan lit, sem ekki stendur erlendum litum að baki.“ Þó segir Eggert, að dúkurinn vilji stundum „brenna“ í þessari löngu meðferð, og menn telji hann almennt hafa minna end- ingargildi en ólitaðan dúk eða þann sem er aðeins litaður með sortulyngi. Leggur hann til að reynt verði að finna nýja að- ferð, og búa litinn til áður en litað sé, til að ekki þurfi svo langa suðu á vaðmálinu. I því skyni m.a. hefur líklega verið tilraun sú, sem gerð var með sotrulitun í Kaupmannahöfn í lok 18. aldar, og frá er greint í Ferðabók Olaviusar (s. bindi, bls. 196). Fram kemur að Olavius hefur sent eitthvað af íslenzkri sortu til Kaupmannahafnar, og þar var hún reynd árið 1776 af ýmsum silki- og ullarlitunarverksmiðjum að beiðni Toll- kammersins (Jóns Eiríkssonar) (líklega með sortulyngi og krækilyngi), en niðurstaðan varð sú: „að efni þessi eru ein- ungis hæf til heimalitunar í sveitum, en geta ekki komið litunariðnaðinum almennt að nokkru haldi, þótt ef til vill einhver munur kæmi fram, ef tilraunir þessar væru endur- teknar, þar sem jarðtegundin er mjög misjöfn að fínleika og gæðum.“ (J E, neðanmáls). Þegar kom fram á 19. öld fóru að flytjast hingað efni sem hægt var að nota í staðinn fyrir sortu, t.d. indigó, er sumir kölluðu blástein. (Það var unnið úr indigójurtinni). Árið 1786 kom út í Kaupmannahöfn lítið kver eftir O. Olavius: Fyrirsagnar tilraun um Litunargjörð á Islandi, oftast kall- að „Litunarkver Ólavíusar“. Þar er ekki minnst á sortulit, en því meira er þar fjallað um indigóið og ýmsar aðrar litunarað- ferðir, m.a. úr íslenzkum jurtum, sem Olavius sýndi fram á að mætti nota til að fá fram ýmiss konar liti, er (síðan) hafa verið nefndir jurtalitir. Líklega hefur þetta kver átt mikinn þátt í því að sortulitun lagðist smám saman niður. Þó var gerð heiðarleg tilraun til að endurvekja sortulitun á fyrri hluta 19. aldar, en það var sá þekkti alvitringur og 107
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.