Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 113
eins hlýhug til þessa aldna, en síunga félags, og þeirra sem að
því standa og starfa, en einmitt nú, þegar þessar línur starfs-
skýrslunnar eru færðar á blað, og hugsað er til þess að mestar
líkur eru á að þessi skýrsla sé jafnframt hin síðasta af minni
hálfu til Ræktunarfélagsins að minnsta kosti í náinni framtíð.
Mér er ljóst að félagið á það meira en inni hjá mér að fá hér
og nú á hreint hvort af ráðningu minni verður á Skriðu-
klaustri eður ei. Vissulega eru yfirgnæfandi líkur á því að ég
hverfi austur, en meðan ráðning mín hefur ekki verið form-
lega staðfest af ráðherra og nokkur önnur smáatriði eru óljós
getur það ekki orðið, en skýrist vonandi innan skamms.
Niðurstöður þjónustuheyefnagreininga sumarið 1984.
IvfcAS
i/-Húnavatnss..
VHúnavatnss. .
skagafjarðars.. .
t' jafjarðars. . . .
5- ’ingeyjars.. . .
V- ’ingeyjars. . .
'í- '-/lúlasýsla . . .
i- lúlasýsla . . .
V kaftafellss.. .
V- kaftafellss.. .
-------------
'ít 'ðurland. . . .
”—--------------
ðl þjónustu-
te sýni.........
af vothey . .
kfbrigðileg og
fðkomin þjón-
íst uheysýni....
H rauna-
>e’ sýni........
/sýni í allt . .
Kg hevs
Fjöldi (857, Prót. M agn í hverju kg heys (857 þurrefni)
þurre.) 7 af
Bænda Sýna pr. þurr- Melt. P Ca Mg K Na
f.fe. efni F.fe. prót.g g g g g g
59 141 2.25 15.2 0.44 87 3.0 3.3 1.9 15.9 1.0
46 121 2.23 16.0 0.44 93 3.2 3.5 2.0 16.7 0.8
124 346 2.02 15.9 0.49 93 3.0 3.6 2.0 16.9 1.1
182 561 1.96 15.2 0.51 87 2.6 3.4 1.9 16.0 0.8
178 355 2.03 13.7 0.49 76 2.5 3.5 1.9 15.4 0.8
54 97 1.87 13.7 0.53 76 2.7 3.6 2.2 16.8 1.4
48 96 2.02 13.7 0.49 76 2.6 3.7 2.0 15.3 1.0
18 36 2.09 13.5 0.47 74 2.5 3.2 1.8 14.2 0.7
25 86 2.30 12.1 0.43 63 2.5 2.6 1.6 13.6 0.8
2 3 2.00 14.9 0.50 85 2.8 3.8 1.6 14.4 0.9
643 1621 2.03 15.0 0.49 86 2.7 3.5 1.9 16.2 0.9
736 1842 2.04 14.8 0.49 84 2.7 3.4 1.9 15.9 0.9
214 1.97
107
418
2367
115