Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 117

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 117
og um N-Þingeyjarsýslu síðla vetrar. Þá fór ég í júnímánuði á alla bæina tólf sem eru með í endurvinnsluátakinu til að meta gróðurfar, mæla holurými og ræða við bændurna. Með mér í þeirri ferð voru ráðunautarnir Jón H. Sigurðsson, Sauðár- króki og Guðmundur H. Gunnarsson, Akureyri. Ferð þessi var á margan hátt fróðleg vegna þess að á tímabilinu frá áburð- ardreifingu og fram að slætti eru allar misfellur í áburðargjöf mjög augljósar og því gagnlegt að gefa sér tíma til að ganga um túnin með bændunum. Ásamt Agli Bjarnasyni gerði ég mat á kalskemmdum í Austur-Fljótum en það var eina svæðið sem kalskemmda varð vart í vor, auk fremstu bæja í Ólafsfirði og nokkurra bæja í Svarfaðardal. Tún komu annars óvenjuvel undan vetri. Ritstörf hafa því miður verið með minnsta móti þetta ár, en eina grein skrifaði ég í Frey, aðra í Ársrit Ræktunarfélagsins auk tveggja pistla sem ég skrifaði ásamt Þórarni Lárussyni. Rannsóknastörf. Nokkuð hef ég unnið að uppgjöri á niðurstöðum tilrauna er snerta kalþol, eitrun af jarðefnum og endurvinnslu túna. Þá var haldið áfram með þrjár tilraunir er snerta kölkun og sýringu jarðvegs og áhrifin á efnamagn og endingu Berings- punts og vallarfoxgrass. Það olli nokkrum vonbrigðum að Beringspunturinn í einni tilrauninni (Möðruvöllum) hafði skemmst af haustbeit en vallarfoxgrasið hélt velli. Á hinum tveimur stöðunum (Saltvík og Hallgilsstöðum) standa báðar grastegundirnar ágætlega og voru allar tilraunirnar slegnar. Önnur tilraun á Möðruvöllum þar sem hugmundin var að prófa áhrif sláttutíma á þol grastegundanna tveggja var ekki framkvæmd vegna þess hve Beringspunturinn var illa farinn. Á Möðruvöllum er nú komin ágæt aðstaða til mælinga á frostþoli og svellþoli grasa og hef ég þegar lokið fyrstu tveimur tilraununum þar með ágætum árangri. Voru þar bornar saman nokkrar grastegundir. Aðrar tilraunir eru í bígerð þar, meðal annars ein samnorræn tilraun þar sem fleiri norrænar rannsóknastofur bera saman niðurstöður sínar. Á síðastliðnu sumri bar óvenjumikið á grasmaur í túnum á 119
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.