Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 127

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1985, Page 127
einnig til máls og gerðu athugasemdir um kjör formanns. Málinu síðan vísað tH allsherjar- og laganefndar. Egill Bjarnason las upp tillögu frá aðalfundi Búnaðarsambands S-Þingeyinga um auknar leiðbeiningar í hagfræði á vegum Ræktunar- félagsins. Visað til fjárhagsnefndar. Guðmundur Helgi Gunnarsson ræddi um gerð áburðaráætlana og tölvuvinnslu þeirra. Lagði hann fram tillögu um breytingu á samsetn- ingu á blönduðum áburði. Vísað til allsherjar- og laganefndar. Fleiri mál komu ekki fram og var nú gert fundarhlé til nefndastarfa. 7. Afgreiðsla nefndaálita. Fyrst var fyrir tekið álit allsherjar- og laga- nefndar. Framsögumaður Gísli Pálsson. Tillaga 1. „Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands 1985 beinir þeim ein- dregnu tilmælum til stjórnar Aburðarverksmiðju ríkisins, að gerðar verði nú þegar breytingar á samsetningu á blönduðum túnáburði í samræmi við tillögur ráðunauta. 1 þessu sambandi vísast til bréfs til stjórnar Aburðarverksmiðjunnar dags. 15. sept. 1983 undirritað af Guðmundi H. Gunnarssvni ráðunaut hjá Búnaðarsambandi Eyjafjarð- ar. 1 bréfi þessu koma fram tillögur ráðunauta um breytingar á sam- setningu á áburði.“ Samþykkt samhljóða. Tillaga 2. Breytingar á lögum Ræktunarfélags Norðurlands. Lögð voru fram endurskoðuð lög og borin upp til atkvæða lið fyrir lið. Allmargar orða- lagsbreytingar komu fram við álit nefndarinnar, en að lokum voru allar greinar laganna samþykktar samhljóða. Lögin, borin upp í heild sinni, voru samþykkt með 16 samhljóða atkvæðum, það er atkvæðisbærra manna á fundinum. Verða þau færð inn í fundargerðabók á eftir þessari fundargerð. Þá var tekið til umræðu álit fjárhagsnefndar. Framsögumaður Helgi Jónasson. Tillaga 1. Fjárhagsáætlun fyrir árið 1986. Tekjur: 1. Frá Búnaðarfélagi Islands...................... kr. 670.000 2. Frá ríkissjóði................................... — 100.000 3. Frá búnaðarsamböndunum........................... — 880.000 4. Fyrir heyefnagreiningar.......................... — 1.000.000 5. Fyrir jarðvegsefnagreiningar..................... — 245.000 6. Fyrir loðdýrafóðurefnagreiningar................. — 200.000 7. Fyrir aðra þjónustu.............................. — 25.000 8. Fyrir ársrit..................................... — 25.000 Samtals kr. 3.145.000 129
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.