Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 6
6
LANDSBOKASAFNIÐ 1948 — 1949
Handrilasaínið
Virginia Library. — Veterinærdirektoratet, Kbh. — Det veterinære sundhedsrád,
Kbh. ■— Chr. Westergárd Nielsen, magister, Kbh. — A. P. Whitehead. — Alan
Moray Williams, rith., Rvík. — Yale University Library, New Haven, Conn. —
Viggo Zadig, rith., Stockholm. — Universitetsbiblioteket, Lund.
Safninu hefir borizt margt handrita í gjöfum víðsvegar að og
kennir þar margra grasa. Er nú unnið að skrásetningu og röðun
þeirra handrita, sem safnið hefir eignazt síðan fyrsta aukabindi handritaskrár var
prentað (1947), og verður gerð nánari grein fyrir þeirn viðauka í næstu Árbók.
Handritaeign safnsins mun nú vera um 10 þúsund bindi eða rúmlega það.
Gefendur handrita á árunum 1948—49 voru þessir:
Alexander Jóhannesson, prófessor, Rvík. — Anna H. Bjarnadóttir, frú, Rvík. —
Björn Guðmundsson, Lóni í Kelduhverfi. — Björn Magnússon, dósent, Rvík. -—
Eggert P. Briem, forstjóri, Rvík. — Einar Olafur Sveinsson, prófessor, Rvík. —
Friðrik Kristjánsson, Winnipeg. — Guðmundur Benediktsson, bókbindari, Rvík. -—•
Guðmundur Jónsson frá Húsey. -— Guðni Jónsson, magister, Rvík. — Hafliði
Helgason, prentsmiðjustjóri, Rvík. — Helgi Eiríksson, bóndi, Þórustöðum í Kaup-
angssveit. — Hólmfríður Pétursson, frú, Winnipeg. — Jakob Thorarensen, skáld,
Rvík. — Jóhann Gunnar Ólafsson, bæjarfógeti, Isafirði. — Jón Gíslason, póstmaður,
Rvík. — Jón Jónsson, bóndi, Firði, Seyðisfirði. — Kári Sólmundarson, Rvík. —
Magnús Bl. Jónsson, prestur, Rvík. — Maren Pétursdóttir, frú, Rvík. — Ragnar Jóns-
son, lögfræðingur, Rvík. — Ragnhildur Lýðsdóttir, frú, Keflavík. — Rannveig K. G.
Sigbjörnsson, frú, Leslie Saskatchewan. — Sigurjón Sigtryggsson, Siglufirði. —
Stefán Einarsson, prófessor, Baltimore. -— Stefán Stephensen, Viðey. — Steinþór P.
Árdal, Siglufirði. — Valdimar Erlendsson, læknir, Frederikshavn. -— Vilmundur
Jónsson, landlæknir, Rvík. -— Þór Pálsson, Halldórsstöðum í Laxárdal. — Þorkell
Bergsveinsson, Rvík. — Þorsteinn Bjarnason frá Háholti, Rvík.
Gunnar Pálsson, forstjóri í New York, hefir gefið safninu snotr-
an grip í bókarformi til minningar um söngför Karlakórs
Reykjavíkur vestur um haf árið 1946. Er það safn mynda,
blaðaumsagna, auglýsinga o. fl. frá ferðalagi kórsins. Efnið er límt inn í stóra bók og
er frágangur allur hinn prýðilegasti. Bók þessi geymir ferðasögu kórsins og er hinn bezti
minjagripur.
Ólafur J. Hvanndal prentmyndasmiður er sem kunnugt er braut-
ryðjandi prentmyndagerðar hér á landi og lærimeistari flestra
þeirra, sem nú stunda þá iðn í Reykjavík. Hann hefir rekið prent-
myndagerð rúmlega 30 ár og jafnan haldið saman öllum myndum, sem hann hefir
mótað fyrir fjölda blaða, tímarita og bókaútgefenda. Fyrstu árin lét hann líma mynd-
irnar inn í bækur og skrifa við nöfn myndanna, en safn hans frá síðari árum er á laus-
um blöðum í pökkum. — Á sjötugsafmæli sínu 14. marz 1949 gaf Olafur Hvanndal
Landsbókasafninu allt myndasafn sitt, og er þetta fágæt gjöf og myndarleg. Mun mörg-
um þykja skemmtilegt og fróðlegt að blaða í þessu myndabókasafni Hvanndals, þegar
Gjöf
Gunnars Pólssonar
Gjöf
Ólafs Hvanndals