Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 201
HEITASKRÁ LEIKRITA 1 645 — 1 949
201
Gerið svo vel hr. Hansen: Labiche, E. M. o. fl.
Gert Westphaler: Holberg, L.
Gervimenn: Capek, Kareb
Gestir í sumarleyfinu: Hostrup, Chr.
Gift eða ógift: Priestley, J. B.
Gifting: Gogol, N. V.
Gildran: Busnach o. fl.
Gísli Súrsson: Barmby, Beatrice.
Gjaldþrotið: Björnson, Björnstjerne.
Glas af vatni: Scribe, Eugéne.
Gleiðgosinn: Kraatz, Curt o. fl.
Glerdýrin: Williams, T. Va.
Gluggar: Galsworthy, J.
Góð börn eru foreldranna bezta auðlegð: Höfund-
ur ekki nafngreindur.
Góð eiginkona: Höf. ekki nafngreindur.
Góð höfn: Madsen, M. L.
Góður og vondur: Johnson, P.
Grái frakkinn: Bögh, Erik.
Grímudansinn: Holberg, L.
Græna lyftan: Hopwood, A. Va.
Grænir sokkar: Höf. ekki nafngreindur. Va.
GuIIdósirnar: Olufsen, Chr.
Gullnemarnir: Höf. ekki nafngreindur. Va.
Gyðjurnar: Höf. ekki nafngreindur. Va.
Gæfumunurinn: Köhl, Th.
Gömul sveitasögn: Madelund, A. Va.
Gösta Berlings saga (forleikurinn): Lagerlöf, A.
Götudyralykillinn: Höf. ekki nafngreindur.
Háa C-ið: Neumann, Sofus.
Hái Þór: Anderson, Maxwell.
Háleitur tilgangur: Ferris, F. Va.
Hallur, sjá: Stundarhefð Pernillu.
Hamingja: Bramson, Karen.
Hamlet Danaprins: Shakespeare, W.
Hanagalið: Hansen, A.
Handabandið: Höf. ekki nafngreindur.
Hann: Savoir, Alfred.
Hann drekkur: Conradi, H.
Hann og hún: Dreyfus, A.
Ilann strauk ekki með hana: Hudson, H. Va.
Hans og Gréta: Ilöf. ekki nafngreindur.
IJans klaufi: Höf. ekki nafngreindur.
Hansen: Höf. ekki nafngreindur.
Happdrætti og hjónaband: Höf. ekki nafngreindur.
Harpagon: Moliére.
Hattarinn: Höf. ekki nafngreindur.
Hattur í misgripum: Neumann, S.
Haustblíða: Beecher, B. B.
Hecyra, sjá: Tengdamamma.
Hedda Gabler: Ibsen, Henrik.
Hefnd Oberons álfakonungs, sjá: Jónsvökudraum-
ur.
Hefndin: Bramson, Louis.
IJeilög Jóhanna: Shaw, B. G. Va.
Heilsubrunnurinn: Holberg, L.
Heimanmundurinn: Dinaux, P. o. fl.
IJeimilið: Sudermann, H.
Heimilisbrúðan: Ibsen, Henrik.
Heimilisfriðurinn: Moineaux, G.
IJeimkoman: Sudermann, H.
Heimspekingarnir: Holberg, L.
Henrik konungur IV., 1, og 2. hl.: Shakespeare, W.
Henrik konungur VI., 1.—3. hluti: Shakespeare, W.
Hér er töluð franska: Höf. ekki nafngreindur. Va.
Herakles óður (kafli úr —): Euripides.
IJerbragð: Orbok, A. von.
Hermaður snýr heim: Milne, A. A.
Hermannaglettur: Hostrup, Chr.
Herra Lambertier: Verneuil, L.
Herra og frú Olsen: Höf. ekki nefngreindur.
Herra Pim fer hjá: Milne, A. A.
Herra Sampson: Lee, Charles.
Hetjur, sjá: Kappar og vopn.
Heyrnarleysingjarnir: Moineaux, G.
Himnaför Hönnu litlu: Hauptmann, G.
Hin skammvinna tignarmeyjarstaða PerniIIu. sjá:
Stundarhefð Pernillu.
Hin týnda Paradís: Fulda, L.
Hinir óframfærnu: Höf. ekki nafngreindur.
Hinkemann: Toller, Ernst.
Hinn dularfulli arfur: Gad, Emma.
Hinn ímyndunarveiki, sjá: Imyndunarveikin.
Hinn þriðji: Hostrup, Chr.
Hinn önnum kafni, sjá: Tímaleysinginn.
Hinrik og Pernilla: Dubois, J. B.
Hinrik og Pernilla: Holberg, L.
Hippolytos (kafli úr—): Euripides.
Hirðsorgin: Heiberg, J. Luise.
Hjálpin: Rosenberg. P. A.
Hjartadrottningin: Bernstein, Max.
Hjartaþjófurinn: Höf. ekki nafngreindur.
Hjartsláttur Emils: IJöf. ekki nafngreindur. Va.
Hjartsláttur Emilíu: Heiberg, J. Ludv.
Hjóiið: Corrie, Joe.
Hjónaástir, sjá: George Dandin.
Hjónabandssnuðrur: Townsend, E. W.