Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 181
ÍSLENZK LEIKRIT 1 946 — 1 949
181
á Brekku, sjá sanmefnt leikrit eftir sögunni,
höf. ekki nafngreindur.
PÁLSSON, JÓHANNES P.: Á krossgötum, leik-
rit í þremur þáttum. Hdr. höf.
— Gæfubaunin, ævintýraleikur í þrernur þáttum.
Sýn.: Nýja íslandi 1918.
-— Jólin eða Kalakró, leikur í einum þætti. Hdr.
höf. ÁS.
— *The Parrot. Sýn.: Leikflokkur í Winnipeg
1927. L.V-Í.
— og Jónsson, Baldur: Rauði boli. Sýn.: Geysir,
Can. 1909.
— og Jónsson, Baldur: Stúdentarnir. Sýn.: Geysir,
Can. 1909. L.-V-í.
— Esmeralda, sjá: Bjarnason, Magnús J.
— Teikn af himni, leikrit. Pr.: Tímarit Þjóðrækn-
isfél. Islendinga 1946.
Pálsson, Lárus, þýð.: Cotto: Segir fátt af einum;
Johnson: Húsbóndinn er ekki með sjálfum sér.
PÉTURSSON, KRISTINN: Far vetur þinn veg.
Pr.: Faxi, Keflavík 1947.
Pétursson, Rögnvaidur (1867—1940), þýð.: Ibsen:
Afturgöngur og Stoðir samfélagsins (ásamt Ja-
kobi Kristjánssyni). ÁS.
Rósenkranz, Ólafur (1852—1929), þýð.: Möller:
Pétur makalausi; Neumann: Háa C-ið; Scribe:
Óskar. RLR.
Runólfsson, Stefán, þýð.: Hansen: Dalbæjarprests-
setrið.
Schiöth, Carl F., þýð.: Sjóarinn og lögregluþjónn-
inn.
SIGURBJÖRNSSON, LÁRUS, þýð.: Croisset:
Eitt par fram; Gregory: Mirandólína.
SIGURÐSSON, ÁRNI (1886—): Endurminningar,
sorgarleikur í einum þætti. Sýn.: Wynyard,
Sask. 1928.
— Fíflavíns þánkar, tveggja manna fyrirlestur,
ágrip af sögu Wynyard-bæjar. Sýn.: Wynyard
1933.
— Gull, leikrit í fjórum þáttum, efnið úr sant-
nefndri sögu eftir Einar H. Kvaran.
— Gvendur kúahirðir, leikrit í þremur þáttum,
frá landnámsárum Vestur-lslendinga.
— Nýi tíminn, leikrit í tveimur þáttum. Sýn.:
Wynyard 1929.
— Vandræðin, skopleikur í einum þætti. Sýn.:
Wynyard 1930.
— Vitur og sérvitur, þrír tveggja manna fyrir-
lestrar. Sýn.: Winnipeg 1914—15.
— Þýð.: Hill: Saklaus þjófur; Houghton: Skipta-
rétturinn; Hudson: Hann strauk ekki með
hana; McKinnel: Ættargripir biskupsins;
Pratt: List að lífsstarfi; Blessaður engillinn:
Hættulegurleikur; Jólasýning; Ræninginn. ÁS.
SIGURÐSSON, JÓDÍS (1888—): Danslíf, leikrit
í fjórum þáttum. Sýn.: Góðtemplarar Winnipeg
1923.
— Gæfusteinninn, leikrit í einum þætti. Hdr. höf.
1935.
— Hvað erum við? barnaleikrit í einum þætti.
Sýn.: Góðtemplarar Winnipeg 1919.
-— Krossinn daglegi, leikrit í tveimur þáttum.
Sýn.: Góðtemplarar Winnipeg 1917.
— Mismunurinn, leikur í einum þætti. Sýn.: Nýja
íslandi 1917.
— Mömmurnar, barnaleikrit í einum þætti. Sýn.:
Góðtemplarar Winnipeg 1918.
— Nýja heimilið, leikrit í fjórum þáttum. Hdr.
höf. 1916.
— Raddir kreppunnar, leikur í einum þætti. Hdr.
höf. 1934.
— Samtal eftir messu, leikur í einum þætti. Sýn.:
Vancouver 1947.
— Þýð.: Bardaginn í skóbúðinni; Ekkjan Gum-
meskey; Farandsalinn; Hún gekk í gildruna;
Hættulegir skór; Jólaandinn; Kjörkaupin;
Verkurinn undir síðunni. ÁS.
SIGURÐSSON, HARALDUR Á.: Blandaðir ávext-
ir, leikþættir. Útv.: 1948.
— Karólína snýr sér að leiklistinni. Útvarpsleik-
ur. Útv.: 1949.
— Orustan á Hálogalandi, staðfært eftir: Hnefa-
leikameistarinn, sjá: Schwartz og Mathern.
— Ævilangt fangelsi, útvarpsleikrit. Útv.: 1947.
■— Guðmundsson, Tómas og Waage Indriði: Vertu
bara kátur, revýa. Sýn.: Fjalakötturinn 1947.
Pr.: Fjölr. A. A.
— [HANS KLAUFI]: Barnfóstrurnar, gamanleik-
ur í einum þætti. Sýn.: Bláa stjarnan 1948. Pr.
sem bdr. í 200 eint. 1949.
— Brúðargjöfin, gamanleikur í einum þætti. Pr.
sem hdr. í 200 eint. 1949. Sýn.: Bláa stjarnan
1948.
— Undravélin, gamanleikur í einum þætti. Sýn.:
Bláa stjarnan 1948. Pr. sem hdr. í 200 eint.
1949.
SIGURÐSSON, KRISTJÁN, þýð.: Gejierstam:
Nábúakritur.