Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 46
46
ÍSLENZK RIT 1947
TÍMARIT VERKFRÆÐINGAFÉLAGS ÍS-
LANDS. 32. árg. Útg.: Verkfræðingafélag ís-
lands. Ritstj.: Jón E. Vestdal og Sigurður H.
Pétursson. Reykjavík 1947—1948. 6 h. ((2), 90
bis.) 4to.
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLEND-
INGA. 28. árg., 1946. Útg.: Þjóðræknisfélag
Islendinga í Vesturheimi. Ritstj.: Gísli Jóns-
son. Winnipeg 1947. (4), 148 bls. 4to.
TÍMINN. 31. árg. Útg.: Framsóknarflokkurinn.
Ritstj.: Þórarinn Þórarinsson. Fréttaritstj.:
Jón Ilelgason (203.—242. tbl.) Reykjavík 1947.
242 tbl. -j- jóiabl. (32 bls.) Fol.
TÓBAKSEINKASALA RÍKISINS. Skýrsla ...
1932—1946. Reykjavík 1947. 23 bls. 4to.
TOGARAAFGREIÐSLAN, Hlutafélagið. Sam-
þykktir fyrir ... Reykjavík 1947. 12 bls. 8vo.
Tómasson, Helgi, sjá Búnaðarþing.
Tómasson, Jón, sjá Faxi.
TÓNLIST Á ÍSLANDI. Málaleitanir ísl. tónlistar-
manna 1946—1948. IRv. 1947]. (8) bls. 8vo.
TOPELIUS, ZACHARIAS. Sögur herlæknisins. I.
bindi. Tómas Guðmundsson þýddi. Reykjavík,
Kvöldútgáfan, 1947. 352 bls. 8vo.
TRYGGVADÓTTIR, NÍNA (1913—). Kötturinn
sem hvarf. Reykjavík, Heimskringla, [1947].
[Pr. í Ilafnarfirði]. (12) bls. 4to.
Tryggvason, Klemens, sjá Alit hagfræðinganefnd-
ar.
TRYGGVASON, SVEINN (1916—). Mjólkuriðn-
aður á íslandi. Reykjavík 1947. 63 bls. 8vo.
— Um notkun mjaltavéla. Sérpr. úr Búnaðarritinu,
59. árg. 2. prentun. Reykjavík 1947. 48 bls. 8vo.
— sjá Alfa-Laval.
Tryggvason, Þorvaldur, sjá Viljinn.
TÚRGENJEV, ÍVAN. Feður og synir. Vilmundur
Jónsson þýddi. Listamannaþing II., IV. Reykja-
vík, Bókasafn Ilelgafells, 1947. 307 bls. 8vo.
— sjá Urvals ástasögur.
TURNER, ETHEL S. Systkinin í Glaumbæ. Saga
frá Ástralíu. Axel Guðmundsson íslenzkaði.
Reykjavík, Draupnisútgáfan, 1947. 188 bls. 8vo.
TYRÉN, IIELGE. Á morgni atómaldar. Ólafur
Björnsson þýddi. Reykjavík, Víkingsútgáfan,
1947. 121, (2) bls., 18 mbl. 8vo.
ÚLFLJÓTUR. 1. árg. Útg.: Orator, félag laga-
nema. Ábm.: Þorvaldur Garðar Kristjánsson
(1.—3. tbl.), Valgarð Briern (4. tbl.) Reykja-
vík 1947. 4 tbl. 8vo.
UNDSET, SIGRID. ída Elísabet. Skáldsaga. Að-
albjörg Sigurðardóttir þýddi. Ritsafn kvenna I.
Reykjavík, Aðalútsala: Bókaútgáfa Guðjóns Ó.
Guðjónssonar, 1947. 481 bls. 8vo.
UNGA ÍSLAND. Ritstj.: Katrín Ólafsdóttir Mixa.
Reykjavík, Rauði kross íslands, 1947. 111 bls.,
4 mbl. 8vo.
URVAL tímaritsgreina í samþjöppuðu formi. 6.
árg. Útg.: Steindóisprent h.f. Ritstj.: Gísli Ól-
afsson. Reykjavík 1947. 6 h. (128 bls. hvert).
8vo.
ÚRVALS ÁSTASÖGUR eftir heimsfræga höf-
unda [I.] (Ivan Turgenev: Fyrstu ástir). Theó-
dór Árnason íslenzkaði. Seyðisfirði, Prent-
smiðja Austurlands h.f., 1947. 111 bls. 8vo.
ÚRVALS LEYNILÖGREGLUSÖGUR eftir heims-
fræga höfunda [I.] (Orcsy: Perluhvarfið; F.
Britten Austin: Yfirheyrzla af fjórðu gráðu;
Edgar Jepson og Robert Custace: Te-blaðið;
R. T. M. Scott: Á síðustu stundu; „Sapper":
Hulda vitnið; Evelyn Johnson og Gretta Palm-
er: Fingraför ljúga aldrei). Seyðisfirði, Prent-
smiðja Austurlands h.f., 1947. 154 bls.
8vo.
ÚRVALS NJÓSNARASÖGUR eftir heimsfræga
höfunda [I.] (W. Somerset Maugham: Land-
ráðamaðurinn; Valentine Williams: Bréfdúfna-
maðurinn). Sig. Björgólfsson þýddi. Seyðisfirði,
Prentsmiðja Austurlands h.f„ 1947. 131 bls. 8vo.
ÚTVARPSTÍÐINDI. 10. árg. Ritstj. og ábm.: Vil-
hjálmur S. Vilhjálmsson, Þorsteinn Jósepsson.
Reykjavík 1947. 19 tbl. (480 bls.) 4to.
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS h.f. Reikningur ...
1. janúar—31. desember 1946. [Reykjavík
1947]. (6) bls. 4to.
VAKA. Rit lýðræðissinnaðra stúdenta. Útg.: Vaka,
félag lýðræðissinnaðra stúdenta í Háskóla ís-
lands. Ritstj. og ábm.: Gísli Jónsson. Ritn.:
Bjarni Jensson, Guðni Hannesson, Jónas Gísla-
son, Ólafur Hannesson. Reykjavík 1947. 42 bls.
8vo.
Valdimarsson, Hannibal, sjá Skutull.
VALTÝSSON, IIELGI (1877—). Á Dælamýrum
og aðrar sögur. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri,
1947. 295, (1) bls. 8vo.
— sjá Moren, Sven: Grænadals-kóngurinn; Ravn,
Margit: Anna Kristín, Heima er bezt.
Valtýsson, HreiSar, sjá Viljinn.
VEÐRÁTTAN 1943. Mánaðaryfirlit (nóvember—