Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 66
66
ISLENZK RIT 19 4 8
anna. Ævintýri býflugunnar Maju. Með 8 lit-
prentuðum myndum eftir Fritz Franke. Ingvar
Brynjólfsson þýddi með leyfi höfundar. Akur-
eyri, Bókaútgáfan Norðri, 1948. 165, (1) bls., 9
mbl. 8vo.
BOOTS, GERARD. Franskt-íslenzkt orðasafn.
Reykjavík, ísafoldarprentsmiðja h.f., 1948. 248
bls. 8vo.
BOTTOME, PHYLLIS. Dulbeimar. fReykjavík],
Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar, 1948. 504 bls.
8vo.
BRAUTIN, 6. árg. Útg.: Alþýðuflokksfél. Vest-
mannaeyja. Ábm.: Hrólfur Ingólfsson. Formað-
ur blaðstjórnar: Þorvaldur Sæmundsson. Vest-
mannaeyjum 1948. 2 tbl. Fol.
BRAUTIN. Rit um andleg mál og skoðanafrelsi. 5.
árg. Útg.: Ilið Sameinaða Kirkjufélag Islend-
inga í Norður Ameríku. Ritstj.: Halldór E.
Johnson. Ritstj. kvennadeildar: S. E. Björnsson.
Meðritstj.: B. E. Johnson, Philip M. Pétursson.
Winnipeg 1948. (2), 88, (1) bls. 8vo.
BRÉFASKÓLI S. í. S. Ágrip af siglingafræði.
Eftir Jónas Sigurðsson. 4. bréf. [Reykjavík
1948]. 32 bls. 8vo.
-— Bókfærsla. Eftir Þorleif Þórðarson. 4. bréf.
Reykjavík [1948]. 14, (2) bls. 8vo.
-— Hagnýt mótorfræði. Eftir Þorstein Loftsson. 1.
—2. bréf. Reykjavík [1948]. 10, 10 bls. 8vo.
BREHDDÆLA. Drög til sögu Breiðdals. Jón Helga-
son og Stefán Einarsson gáfu út. Reykjavík,
Nokkrir Breiðdæiir, 1948. VIII, 330, (1) bls.,
18 mbl., 1 uppdr. 8vo.
Breiðfjörð, SigurSur, sjá Konráðsson, Gísli: Ævi-
saga Sigurðar Breiðfjörðs skálds.
BRIDGES, VIKTOR. Maður frá Suður-Ameríku.
Árni Óla þýddi. [2. útg.] Seyðisfirði, Prent-
smiðja Austurlands h.f., [1948]. [Pr. í Reykja-
vík]. 348 bls. 8vo.
Briem, Unnur, sjá Frá mörgu er að segja.
Briem, ValgarS, sjá Úlfljótur.
BROMFIELD, LOUIS. Á sama sólarhring. Sérpr.
úr Morgunblaðinu. Reykjavík 1948. 218 hls.
8vo.
BRONTÉ, CHARLOTTE. Jane Eyre. Sigurður
Björgólfsson þýddi og endursagði. Reykjavík,
ísafoldarprentsmiðja h.f., 1948. 381 bls. 8vo.
BROWN, CALDWELL. Maðurinn í kuflinum. V.
38. Akureyri, Vasaútgáfan, 1948. 145 bls. 8vo.
BRUNTON, PAUL. Dulheimar Indíalands. Björg-
úlfur Ólafsson íslenzkaði. Reykjavík, ísafoldar-
prentsmiðja h.f., 1948. 370 bls., 5 mbl. 8vo.
BRYNJA, Verkakvennafélagið, Seyðisfirði. Lög
... Seyðisfirði [1948]. 8 bls. 8vo.
BRYNJÓLFSSON, INGVAR (1914—). Þýzkir les-
kaflar. Akureyri, Bókaútgáfan Norðri, 1948.
416 bls. 8vo.
— sjá Bonsels, Waidemar: Berðu mig til blóm-
anna.
Brynleifsson, Sigurleijur [sic/], sjá Oppenheim, E.
Phillips: Meðal njósnara.
BUCK, PEARL S. Búrma. Loforðið. Saga frá
Kínastyrjöldinni. Stefán Bjarman og Skúli
Bjarkan þýddu. Akureyri, Bókaútgáfa Pálma
H. Jónssonar, 1948. 299 bls. 8vo.
— sjá Urvals njósnarasögur.
BÚFRÆÐINGURINN. Ársrit „Hólamannafélags"
og „Hvanneyrings". 14. árg. Ritstj.: Gunnlaug-
ur Björnsson. Akureyri 1948. 164, (5) bls. 8vo.
Bull, Ole, sjá Hopp, Zinken: Æfintýrið um Ole
Bull.
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. Ársreikningur
1947. [Reykjavík 1948]. 20 bls. 4to.
BÚNAÐARRIT. 61. ár. Útg.: Búnaðarfélag ís-
lands. Ritstj.: Steingrímur Steinþórsson.
Reykjavík 1948. (2), 327 bls. 8vo.
BÚNAÐARSAMBAND SUÐURLANDS. Skýrsla
... Árin 1941—1946 og fleira. Reykjavík 1948.
96 bls. 8vo.
BURROUGHS, EDGAR RICE. Frumskógastúlk-
an. Reykjavík, Söguútgáfan Suðri, [1948].
240 bls. 8vo.
— Tarzan og gimsteinar Opar-borgar. Ingólfur
Jónsson þýddi. Siglufirði, Siglufjarðarprent-
smiðja, [1948]. 150 bls. 8vo.
BUSCH, WILHELM. Sagan af honurn krumma og
fleiri ævintýri. Með 75 teiknimyndum. Ingólfur
Jónsson íslenzkaði textann. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Norðri, [1948]. 47 bls. Grbr.
BYSKUPA SÖGUR. Fyrsta bindi: Skálholtsbysk-
upar. Annað bindi: Hólabyskupar. Þriðja
bindi: Hólabyskupar. Guðni Jónsson bjó til
prentunar. Reykjavík, Islendingasagnaútgáfan,
Haukadalsútgáfan, 1948. XVI, (1), 496; X, (1),
519; IX, (1), 506 bls. 8vo.
Böðvarsson, Arni, sjá Nýja stúdentablaðið.
CAIN, JAMES M. Tvöfaldar skaðabætur. Sölvi
Blöndal þýddi. Reykjavík, Helgafell, 1948. TPr.
á Akranesi]. 207 bls. 8vo.