Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 42
42
ÍSLENZK R I T 1947
Sigluíirði. 20. árg. Ábm.: Ölafur Ragnars.
Siglufirði 1947. 23 tbl. Fol.
SIGLUFJARÐARKAUPSTAÐUR. Fjárhagsáætl-
anir fyrir bæjarsjóð, hafnarsjóð og rafveitu
... 1947. [Siglufirði 1947]. 11 bls. 4to.
SIGMUNDSSON, AÐALSTEINN (1897—1943).
Drengir, sem vaxa. Frumsamdar og þýddar
drengjasögur. 2. útg. Reykjavík, Jens Guð-
björnsson, 1947. 126, (1) bls. 8vo.
— sjá IJeinesen, William: Nóatún.
Sigmundsson, Erlendur, sjá Gerpir; Johnston,
Annie Fellows: Drengurinn frá Galileu.
Sigmundsson, Finnur, sjá Bergþórsson, Guðmund-
ur: Olgeirs rímur danska; [Thomsen, Grímur]:
Sonur gullsmiðsins á Bessastöðum.
Sigurbjörnsson, Friðrik, sjá Stúdentablað 1. des-
ember 1947.
Sigurbjörnsson, Lárus, sjá Starfsmannablaðið.
Sigurbjörnsson, Sigurjón, sjá Framsóknarblaðið.
Sigurðardóttir, Aðalbjörg, sjá Frederiksen, Astrid
Hall: Ævintýri skátastúlknanna; Kvenréttinda-
félag Islands 40 ára; Undset, Sigrid: Ida Elísa-
bet.
SIGURÐARDÓTTIR, HELGA (1904—). Matur
og drykkur. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
h.f., 1947. 499 bls., 17 mbl. 4to.
Sigurðsson, Aðalsteinn, sjá Muninn.
Sigurðsson, Benedikt, sjá Burroughs, Edgar Rice:
Tarzan og dvergarnir; Mjölnir.
Sigurðsson, Björn, frá Veðramóti, sjá Lækna-
blaðið.
Sigurðsson, Einar, sjá Víðir.
Sigurðsson, Eiríkur, sjá Vorið.
Sigurðsson, Gísli, sjá Iþróttablað Hafnarfjarðar.
Sigurðsson, Guðmundur, sjá Gorky, Maxim: Barn-
æska mín.
SIGURÐSSON, GUNNAR (1888—). íslenzk
fyndni. Tímarit. XI. 150 skopsagnir með mynd-
um. Safnað og skráð hefur Gunnar Sigurðsson
frá Selalæk. Reykjavík, Isafoldarprentsmiðja
h.f., 1947. 95 bls. 8vo.
Sigurðsson, Halldór, sjá Nýja stúdentablaðið.
[SIGURÐSSON, IIALLGRÍMUR Á.] IIÁS (1924
—). Skátastörf. Ilandbók fyrir flokksforingja.
Reykjavík 1947. 227, (1) bls. 8vo.
Sigurðsson, Haraldur, sjá Pétursson, Þorsteinn:
Sjálfsævisaga.
Sigurðsson, Haraldur A., sjá Guðmundsson,
Bjarni, Haraldur Á. Sigurðsson, Morten Otte-
sen: Fornar dyggðir; Minkurinn.
SIGURÐSSON, HELGI (1903—). Hitaveita
Reykjavíkur. Reykjavik Hot Water Supply (a
Summary). Sérpr. úr Tímariti Verkfræðinga-
félags íslands, 2. h. 1947. Reykjavík 1947. 51
bls., 1 uppdr. 8vo.
Sigurðsson, Jón, sjá Ólason, Páll Eggert: Jón Sig-
urðsson.
Sigurðsson, Jón, (Ystafelli), sjá Búnaðarþing.
Sigurðsson, Jónas, sjá Bréfaskóli S. I. S.
Sigurðsson, Olafur, sjá Búnaðarþing.
SIGURÐSSON, ÓLAFUR JÓH. (1918—). Lit-
brigði jarðarinnar. Saga. Reykjavík, Helga-
fell, 1947. 113 bls. 8vo.
— Speglar og fiðrildi. Sögur. Reykjavík, Helga-
fell, 1947. 204, (1) bls. 8vo.
— sjá Collin, Hedvig: Helgi og Hróar.
SIGURÐSSON, PÉTUR (1890—). Slysahætta og
áfengi. 2. smárit. Reykjavík, Samvinnunefnd
Bindindismanna á íslandi, 1947. 12 bls. 8vo.
—- sjá Eining.
Sigurðsson, Sigurður, sjá Námsbækur fyrir barna-
skóla.
Sigurðsson, Sigurgeir, sjá Kirkjublaðið.
SIGURÐSSON; STEINDÓR (1901—1949), Ég
elska þig. Bréf til konu. Akureyri, Höfundur-
inn, 1947. 32 bls. 8vo.
— sjá London, Jack: Flækingar.
Sigurðsson, Sveinn, sjá Eimreiðin.
Sigurðsson, Þórður B., sjá Verzlunarskólablaðið.
Sigurgeirsson, Jón, sjá Stígandi.
Sigurjónsson, Arnór, sjá Guttormsson, Guttormur
J.: Kvæðasafn; Islands þúsund ár.
SIGURJÓNSSON, BRAGI (1910—). Hver er
kominn úti? (Nýir pennar). Reykjavík, Vík-
ingsútgáfan, 1947. 75, (2) bls. 8vo.
— sjá Alþýðumaðurinn; Johnson, Osa: Ævintýra-
brúðurin; Stígandi.
Sigurjónsson, Gunnar, sjá Bjarmi; Schroll, Ejnar:
Litli sægarpurinn; Wulff, Trolli Neutzsky:
Ilanna og Lindarhöll.
Sigurjónsson, Haukur, sjá Blað Skólafélags Iðn-
skólans.
SIGURJÓNSSON, INGEBORG. Heimsókn minn-
inganna. Anna Guðmundsdóttir þýddi. Reykja-
vík, Helgafell, 1947. 99 bls. 8vo.
Sigursteindórsson, Astráður, sjá Bjarmi; Hauge,
Dagfinn: Hetjur á dauðastund.