Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 43
ÍSLENZK RIT 19 47
43
SÍLDAR- OG FISKIMJ ÖLSVERKSMIÐJAN,
Hlutafélagið. Samþykktir fyrir ... Reykjavík
1947. 11 bls. 8vo.
SÍLDARVERKSMIÐJUR RÍKISINS. Skýrsla og
reikningar ... 1946. [Siglufirði 1947]. 32, (38)
bls. 4to.
SÍMABLAÐIÐ. 32. árg. Útg.: Félag íslenzkra
símamanna. Abm.: Andrés G. Þormar. Reykja-
vík 1947. 1 tbl. (32 bls.) 4to.
Símonardóttir, Sigurjóna, sjá Skólablaðið (Akra-
nesi).
Símonarson, Njáll, sjá Frjáls verzlun.
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ. 10. ár. Útg.: Sjó-
mannadagsráðið. Ritn.: Geir Ólafsson, Grímur
Þorkelsson, Júlíus Kr. Ólafsson, Jón Kristófers-
son, Sigurjón Á. Ólafsson. Ábm.: Henry Hálf-
dánarson. Reykjavík 1947. 48 bls. 4to.
SJ ÓMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR. Skýrsla
stjórnar_Flutt af formanni félagsins 26. jan-
úar 1947. Reykjavík 1947. 16 bls. 8vo.
SJÓMANNA- OG GESTAHEIMILI SIGLU-
FJARÐAR. Árbók ... 1946. 8. ár. Siglufirði
[1947]. 44 bls. 8vo.
SJÓVÁTRYGGINGARFJELAG ÍSLANDS H.F.
Reykjavík. Stofnað 1918. 1946. 28. reikningsár.
IReykjavík 1947]. (16) bls. 8vo.
Skagan, Jón, sjá Afmælisbók.
SKAK. 1. árg. Útg. og ritstj.: Árni Stefánsson,
Gunnar Ólafsson (1.—2. tbl.) og Halldór Ó.
Ólafsson. Reykjavík 1947. 10 tbl. 8vo.
SKALLAGRÍMUR, H.F. Ársreikningur ... 1946.
[Reykjavík 1947]. (3) bls. 4to.
SKÁTABLAÐIÐ. 13. árg. Útg.: Bandalag íslenzkra
skáta. Ritstj.: Vilbergur Júlíusson (7.—12. tbl.)
Reykjavík 1947.12 tbl. (160 bls.) 8vo.
SKÁTASÖNGBÓKIN. Gefið út að tilhlutan
Bandalags íslenzkra skáta. 2. útg. Reykjavík,
Úlfljótur, 1947. 198 bls. 12mo.
SKINFAXI. Tímarit U.M.F.Í. 38. árg. Ritstj.:
Stefán Júlíusson. Reykjavík 1947. 2 h. (144
bls.) 8vo.
SKÍRNIR. Tímarit Hins íslenzka bókmenntafé-
lags. 121. ár. Ritstj.: Einar Ól. Sveinsson.
Reykjavík 1947. 231, (1), XXXI bls. 8vo.
SKÓGRÆKTARFÉLAG ÍSLANDS. Ársrit ...
1947. Gefið út í 4500 eintökum. Reykjavík 1947.
76 bls., 1 uppdr. 8vo.
SKÓLABLAÐIÐ. 22. árg. Útg.: Menntaskólinn í
Reykjavík. Ritn.: Árni Guðjónsson, ritstj.,
Björn Markan, Ilallgrímur Lúðvígsson, Þor-
kell Grímsson, Þór Vilhjálmsson. Ábm.: Guð-
mundur Arnlaugsson, kennari. Reykjavík 1947.
1 tbl. (5. tbl.; 24 bls.) 4to.
SKÓLABLAÐIÐ. Útg.: Nemendur Gagnfræða-
skóla Akraness. Ritn.: Jarþrúður Pálsdóttir,
Guðmundur Samúelsson, Örn Steinþórsson,
Katrín Georgsdóttir, Sigurjóna Símonardóttir.
Ábm.: Ragnar Jóhannesson. Akranesi 1947. 1
tbl. (20 bls.) 8vo.
Skuggi, sjá [Eggertsson, Jochum M.]
Skúlason, Páll, sjá Spegillinn.
Skúlason, Sigurður, sjá Samtíðin.
Skúlason, Skúli, sjá Fálkinn.
Skúlason, Þorvaldur, sjá R M.
SKUTULL. Vikublað. 35. ár. Ábyrgur ritstj. og
útg.: Hannibal Valdimarsson (1.—22. tbl.).
Útg.: Alþýðuflokkurinn á ísafirði (23.—39.
tbl.). Ábm.: Helgi Hannesson (23.—39. tbl.).
ísafirði 1947. 39 tbl. Fol.
SLAUGHTER, FRANK G. Líf í læknis hendi.
Andrés Kristjánsson íslenzkaði. Bók þessi heitir
á frummálinu That None Should Die. Reykja-
vík, Draupnisútgáfan, 1947. 481 bls. 8vo.
SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS. Árbók ...
1947. (Starfsskýrslur 1946). Reykjavík 1947.
82 bls., 2 mbl. 8vo.
SMITH, THORNE. Topper. Stefán Jónsson þýddi.
Fyrri hluti; Síðari hluti. Reykjavík, Bókasafn
Heimilisritsins, 1947. 421 bls. 8vo.
Snorrason, Haukur, sjá Dagur; Samvinnan.
SNORRI STURLUSON (1178—1241). Heims-
kringla Snorra Sturlusonar. Konungasögur. II.
bindi. Um prentun sá: Páll Eggert Ólason.
Reykjavík, Menntamálaráð og Þjóðvinafélag,
1947. 356 bls. 8vo.
Snœdal, Rósberg G., sjá Verkamaðurinn.
SNÆFELL. Tímarit Ungmenna- og íþróttasam-
bands Austurlands. 2. ár. Ritstj.: Ármann IJall-
dórsson, Eiðum. Seyðisfirði 1947. 110 bls.
8vo.
SÓLSKIN 1947. Barnasögur og ljóð. Vilbergur Júl-
íusson sá um útg. Reykjavík, Barnavinafélagið
„Sumargjöf", 1947. 80 bls. 8vo.
Sósíalistaflokkurinn, sjá Sameiningarflokkur al-
þýðu — Sósíalistaflokkurinn.
SPARISJÓÐUR MÝRASÝSLU. Reikningar ...
1946: [Reykjavík 1947]. (5) bls. 4to.
SPARISJÓÐUR SIGLUFJARÐAR. Efnahags-