Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1950, Blaðsíða 84
84
ÍSLENZK RIT 1948
Atli Már. Önnur Jóa-bókin. Reykjavík, Bóka-
útgáfan Krummi h.f., 1948. 104 bls. 8vo.
MENN OG MINJAR. íslenzkur fróðleikur og
skemmtun. V. Níels skáldi. Finnur Sigmunds-
son bjó til prentunar. Reykjavík, H.f. Leiftur,
1948. 174, (2) bls. 8vo.
MENNTAMÁL. Tímarit um uppeldis- og fræðslu-
mál. 21. árg. Utg.: Samband íslenzkra barna-
kennara. Utgáfustjórn: Ármann Halldórsson
ritstj., Jón Kristgeirsson, Þórður J. Pálsson.
Reykjavík 1948. 4 h. ((3), 152 bls.) 8vo.
MENNTASKÓLINN í REYKJAVÍK. Skýrsla ...
skólaárið 1946—1947. Reykjavík 1948. 47 bls.
8vo.
-— Skýrsla ... skólaárið 1947—1948. Reykjavík
1948. 48 bls. 8vo.
MENNTSKÆLINGUR. 2. árg. Útg.: Nokkrir
menntskælingar. Ritstj.: Friðrik Þorvaldsson,
kennari, Guðfinnur Magnússon, Halldór Þ.
Jónsson, Baldur Hólmgeirsson. Akureyri 1948.
1 tbl. (16 bls.) 8vo.
Mérimée, Prosper, sjá Urvals ástasögur.
MERKI KROSSINS. Útg.: Kaþólsku prestarnir í
Reykjavík. Reykjavík 1948. 1 h. (16 bls.) 8vo.
MERKIR ÍSLENDINGAR. Ævisögur og minn-
ingargreinar. II. Þorkell Jóhannesson bjó til
prentunar. Reykjavík, Bókfellsútgáfan, 1947
[prentvilla fyrir 1948]. XII, (1), 519 bls. 8vo.
Michelsen, Franch, sjá Foringjablaðið.
MINKURINN. Tímarit Kvöldútgáfunnar. 2. árg.
Ritstj.: Haraldur Á. Sigurðsson. Reykjavík
1948. 1 h. (29 bls.) 8vo.
Mixa, Katrín Olafsdóttir, sjá Unga Island.
MJALLHVÍT. [Með hreyfanlegum litmyndum].
Reykjavík, Bókabúð Lárusar Blöndal, [1948].
[Pr. í Kaupmannahöfn]. (7) bls. 8vo.
MJÓLKURBÚ FLÓAMANNA. Reikningur ... 31.
desember 1947 (18. reikningsár). Reykjavík
1948. (7) bls. 4to.
MJÖLNIR. Vikublað. 11. árg. Útg.: Sósíalistafélag
Siglufjarðar. Ritstj. og ábm.: IJelgi Guðlaugs-
son (1.—21. tbl.), Benedikt Sigurðsson (22.—-
52. tbl.) Siglufirði 1948. 52 tbl. Fol.
MOE, LOUIS. Bangsi. Ævintýri með myndum.
Stefán Júlíusson íslenzkaði. Reykjavík, H.f.
Leiftur, [1948]. [Pr. í Hafnarfirði]. (20) bls.
Grbr.
MORGUNBLAÐIÐ. 35. árg. Útg.: Il.f. Árvakur.
Ritstj.: Valtýr Stefánsson (ábm.) Frjettaritstj.:
ívar Guðmundsson. Reykjavík 1948. 315 tbl.
Fol.
MORGUNN. Tímarit um andleg mál. 29. árg.
Útg.: Sálarrannsóknafélag Islands. Ritstj.: Jón
Auðuns. Reykjavík 1948. 2 h. ((2), 224 bls.)
8vo.
MÖSE. Biblíumyndir til litunar. Reykjavík, Bóka-
gerðin Lilja, [1948]. (15) bls. 4to.
MOZART, W. A. Fagra land. [Ljóð eftir] Þorstein
Sveinsson. [Ljóspr. í Lithoprent]. [Reykjavík
1948]. (2) bls. 4to.
MUNINN. 21. árg. Útg.: Málfundafélagið „Hug-
inn“, M. A. Ritstj.: Hjörtur Eldjárn, Haukur
Ragnarsson, Ól. Haukur Árnason. Akureyri
1948. 3 tbl. 4to.
MUSICA, Tónlistartímarit. 1. árg. Útg.: Drang-
eyjarútgáfan. Ritstj. og ábm.: Tage Ammen-
drup. Reykjavík 1948—1949. 6 tbl. 4to.
Möller, Víglundur, sjá [Dawding, Lord]: Margar
vistarverur.
NÁMSBÆKUR FYRIR BARNASKÓLA. Dýra-
fræði. Pálmi Jósefsson samdi. Reykjavík, Rík-
isútgáfa námsbóka, 1948. 95, (1) bls. 8vo.
-— Eðlisfræði og efnafræði. Pálmi Jósefsson
samdi. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1948.
83, (1) bls. 8vo.
— Gagn og gaman. Lesbók fyrir byrjendur. Ilelgi
Elíasson og ísak Jónsson tóku saman. Tryggvi
Magnússon dró myndirnar. Fyrra h.; síðara h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1948. 87,
(1); 95, (1) bls. 8vo.
— Islands saga. Jónas Jónsson samdi. 1. h. Reykja-
vík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1948. (1), 94 bls.
8vo.
— Landabréf. Jón Ilróbjartsson kennari á Isafirði
teiknaði kortin. Reykjavík, Ríkisútgáfa náms-
bóka, 1948. (16) bls. 8vo.
— Landafræði. Guðjón Guðjónsson tók saman.
I. , 2., 4. h. Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka.
1948. (1), 52, (2); 91, (1); 80 bls. 8vo.
— Lestrarbók. Freysteinn Gunnarsson tók saman.
Kurt Zier, Nína Tryggvadóttir, Sigurður Sig-
urðsson [o. fl.] drógu myndirnar. 3. fl., 1.—3.
h.; 4. fl., 1. h.; 5. fl„ 1.—3. h.; 6. fl„ 2. h.
Reykjavík, Ríkisútgáfa námsbóka, 1948. 3.—
5. fl.: 80 hls. hvert h.; 6. fl„ 2. h.: 96 bls. 8vo.
— Reikningsbók. 1. h. 145 kennslustundir. Hannes
J. Magnússon bjó undir prentun. — 2. h. 180
kennslustundir. Eiríkur Sigurðsson bjó undir